mér langar svolítið að fræðast um það hvaða clön ætla að vera í cod2…

ég veit allvega að menn eru búnir að spurja um þetta áður en…. er ekki eitthvað clan þarna úti sem á eftir að láta vita af sér..

ég veit að við í Ninjas ætlum að halda áfram að spila , þótt að rosterinn okkar er óljós , en ég veit um 4 í cod1 sem verða í cod2 hjá okkur sem er staðfest.

en svo spyr ég ykkur = afhverju að hætta þegar cod2 kmr út? og þeir sem hafa ekki prufað cod2 og eru strax byrjaðir að drulla yfir hann , ég mæli sterklega með því að allir prufi leikinn og leifi honum að sanna sig…
til að mynda þá hafði ég ekkert sterka skoðun á þessum leik áður en ég prufaði hann , það var aðalega að ég spurði bippi : hvernig er þessi leikur “þetta er fkn snilld” og þá vissi ég að ég yrði að prufa hann þótt að ég hafði ekkert sterkt álit á leiknum … bara að leifa honum að sanna sig , og það gerði hann svo sannarlega.
Hann sannaði sig fyrir mér og núna er ég ástfanginn af honum.

það sem ég er að reyna að fá með þessum kork er að allir prufi hann hjá vinum sínum eða dowloadi honum og prufi hann áður en þeir fara að drulla yfir hann ….

LEINGI LIFI COD2

takk fyrir mig