Svona casually finnst mér mexíkóskur/mexíkanskur matur bestur. Gildir þá einu hvort um ræðir tacos, tortillas, fajitas, enchiladas eða súkkulaðifylltur risapipar með sætri hnetusósu (eins og ég gjörðist svo frægur að smakka í Tijuana hér í den). Þetta gleður allt saman magann minn fram úr hófi. Annars finnst mér fátt betra en hamborgarhryggur með brúnuðum kartöflum, maís, asíum og því öðru sem er á borðum hjá okkur á jólunum. Venjulegast erum við svo með “eplasvín” að drekka (eplabrazzi +...