þegar ég var nýbúin að fá köttinn minn Títlu var hún kettlingur! (auðvitað) og mjög spræk. einu sinni hélt ég á honum við opna hurð en hafði hann aldrei komist út og séð garðinn. Svo tok hann að ókyrrast og datt á bakið og hljóp út. ég varð auðvitað hrædd um að ún hefði meiðst en það er eins og kettir meiðast lítið. Anna Potte