Ég settist niður einn daginn og ákvað að lesa bókina lúsastríðið eftir brynhildi Þórarinsdóttur. Þessi bók fjallar um Ingu þóru,Magga og Benna. Þau eru öll í 6. bekk eða 12 ára.
Benni tekur vitlausa húfu heim af KR-fótboltavellinum sem virðist svo vera öll full af lús. Þegar Benni setur hana á hausinn fær hann vitanlega lús og Marteinn kennari ætlar að fá hjartaáfall þegar hann kemst að því.
Hann seigir að ef fleiri krakkar fái lús skuli hann láta loka skólanum.
Þá fá krakkarnir 3 snjalla hugmynd. Og setja húfuna á alla krakkana í bekknum.
Og allir fá lús. Þannig hófst lúsastríðið.
Framunda hjá þeim eru endalausar veislur kókó puffs át,Keilukeppni og skíðaferðir.

Þessi bók er mjög skemmtileg fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára eða svo.
Söguþráðurinn er fjölbreyttur og setninginn INGIBJÖRG ÞÓRHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR!!! Kemur ansi oft fyrir í bókinni hmmm…..

En allavega allir ættu að lesa þessa skemmtilegu bók

Kv csgirl (stella)
-Stella BjöRt!;*