mér fannst hún fyndin en það er víst komið í tísku hjá kvikmyndanördum að hata svona myndir því miður. Ég er kvikmyndanörd mikill og horfi á myndir frá öllum heimsins hornum og veit margt um þær, ég sé enga ástæðu til að ráðast eitthvað á kvikmyndir eins og Kung Pow og segja þær lélegar því hún er einungis gerð sem afþreying og ekkert annað.