Á heimasíðunni þeirra er hægt að les allra fyrsta blaðið af Ninja Turtles og það er mjög gott. Þetta byrjaði sem saga sem gerði létt grín af Daredevil og Ronin sem eru báðar eftir uppáhalds höfund Kevin Eastman og Peter Laird Frank Miller. Fyrsta blaðið er helvíti fyndið og frekar brútal og það er frekar erfitt að sjá á þessu blaði að þessar sögur hafi orðið svona mikið commercial dæmi vegna þess að þetta byrjuðu sem svo sérstakar, frumlegar og umfram allt GÓÐAR sögur. Svona myndasögur verða...