Já það var vissulega gert með fullri virðingu fyrir Frank Miller og ég skil þig ekki alveg þegar þú segir að gerist ekkkert fyndið í því. Það er nú alveg drep-fyndið út af fyrir sig að þetta séu skjaldbökur sem eru þjálfaðar af rottu til að vera ninjur. Húmorinn felst aðallega í því að sagan tekur sig aldrei of alvarlega.