Mín uppáhalds-mynd er án nokkurs vafa Glitter, From Justin to Kelly er líka í miklu uppáhaldi. HAHAHAHAA bara að djóka, annars er Danny the Dog mér efst í huga þessa dagana, sá hana í síðustu viku, alveg brilljant mynd. Svo eru aðrar myndir sem eru í mjög miklu uppáhaldi hjá mér: Goodfellas, Pulp Fiction og Princess Mononoke.