Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

akarnid
akarnid Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
322 stig

Re: Silent Hill 2

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já og mér finnst mjög crap af adminum að samþykkja þetta sem grein, þetta hefði átt bara að vera linkur og ekkert annað.

Re: Silent Hill 2

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hehe, dú not agrí! Mér fannst fyrri Silent Hill leikurinn ná fram alveg vel frambærilegu horror andrúmslofti, og þá meina ég þrúgandi horror - ekki cheesy horror eins og Resi Evil - ÞAÐ eru allar helstu klisjurnar saman í einum graut sem eiga að vera eitthvað ‘boo’! Það voru þó ekki húðflegin andlitslaus ungabörn með hnífa í þeim leik, eins og í Silent Hill - afar disturbing….

Re: Gekko örjörvinn!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Neeii Sphere! Þú mátt ekki rugla þessu svona saman. Gekko örgjörvinn sem er í Gamecube er ekki alveg hreinn G3 örri, þótt hann notist við PowerPC arkitektúrinn. Hann er þess í stað samvinnuverkefni Motorola, IBM og ArtX(sem seinna var keypt af ATI). Eina leikjatölvan sem notast við hreina desktop componenta í arkítektúrinn sinn er Xbox.

Re: GameCube - Hands on Impression

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já og takk fyrir write-up-ið ScOpE. Næs von broffa.

Re: GameCube - Hands on Impression

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hehe, eins og ScOpE lýsir Super Monkey Ball þá hljómar hann dáldið eins og Kula World. Fyrir ykkur sem þekkja hann ekki þá er það eitt best geymda leyndarmálið á PSone. Í honum ertu strandbolti sem getur hoppað um á milli kassa sem svífa á óskiljanlegan hátt lengst uppi í háloftunum. hægt er að fara um á allar hliðar kassanna og verður þetta því fjandi strembið stundum.. :) Ef þið sjáið hann á einhverri clear-out sölunni þá grípið hann. Ég keypti hann á fullum prís og náði að eyða nær öllum...

Re: Fáfnismót verður haldið okt. eða nóv.!!

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Brill fréttir er það eina sem ég hef að segja um þetta!! Nú er það bara spurning um hvar mar skráir sig :)

Re: Skuldbindingafælni

í Rómantík fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei nei, þetta á alveg heima hér - allavega svo finnst mér. Spurning hvaða merkingu þú leggur í skuldbindingafælni? Er það raunin að þú sért hrædd við að veðja á rangan hest(mann)? Eða ertu í raun hrædd við höfnun sem verður þá til þess að þú vilt ekki stofna samband? Spyr bara til að fá perspective á hlutina, því ég þjáðist sjálfur af því. Það er í raun og veru lítið við því að gera, nema að sætta sig við það og leita áfram . Ég meina - hitt kynið er nú annar helmingur mannkyns. Ekki vera...

Re: Fáfnir spilafélag/RPG-mót/Skráningar

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hehe, til er ég - fyrst það eru the real oldtimers em eru komnir í málin. Hef sjálfur ekki spilað í háa herrans tíð. Hef nú samt alltaf verið viðloðandi þetta frá Fáfnismóti II. Þekki flest gömlu andlitin og er alveg til í að lífga við áhugann :) Flott hjá þér Steini! Keep it up. Og vonandi verður eitthvað almennilegt úr þessu(því ef það er einhver sem hefur vit á þessu þá ert það þú, fyrst Gísli er alveg dottinn út).

Re: Leikjamúsik

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Neibbs, held ekki bara.

Re: MGS2 KEMUR!!!!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jæja Konami announced today that Metal Gear Solid 2 is still scheduled for release in North America on November 13th, putting an end to the Internet rumors that have questioned whether or not Konami would delay the title's stateside release after the terrorist attacks last week. In their press release, Konami stated that one scene featuring the World Trade Center would be removed from the game, but that no other changes would be implemented. Ekkert samt um evrópska release date. En ef hann...

Re: Nýji aphex twin diskurinn

í Danstónlist fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jammvrð að vera sammála þessu í meginatriðum. Þessir akkústísku kaflar eru alveg frekar flottir og passa fínt inn í flóruna hjá AFX. Því ef það er eitt sem þessi diskur sýnir og það er að AFX er ennþá on the bleeding edge í taktaforritun. Og frekar sleipur í velsku greinilega :)

Re: PS3

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Schnelld!!

Re: Resident Evil: Einungis á Gamecube

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jæja glæsilegt, við fáum eitt remake og tvö ports. En samt það er gaman að þessu sem skapari Resi seríunnar hefur um meginmarkmið dev hópsins: “The three titles will be ports,” explained Mikami. "If we remake them, it will take a while until [RE] 4 will be released. I'm sure the users are eagerly awaiting Resident Evil 4, so please bear with the ports." Capcom's main focus, therefore, is on completing both Resident Evil 0 and Resident Evil 4. It was announced that Resident Evil 0 will debut...

Re: Áhugaverð könnun

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Og já btw MadMax: af hvaða síðu fékkstu þessa könnun?

Re: Nýar upplýsingar um nýasta leik Squaresoft.

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Vertu viss….the japs always find a way.

Re: Áhugaverð könnun

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jah, nú detta mér allar dauðar lýs úr höfði. Ætlist þið virkilega til að það sé hægt að taka mark á sona könnunum? Sérstaklega internet könnunum? Þar sem það er léttara en andskotinn að svindla og breyta hlutfalli svara, vilji maður það?(eða sé svona hrikalega glatað…) Nei piff, fólk segir eitt í dag en annað á morgun, það er mitt álit á könnunum. ps: ég verð þó að vera MadMax sammála með að svona kannarir meðal hardcore gamers séu marktækari heldur en meðal lýðsins.

Re: Must have titlar

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hehe, deff mæli með því sama. Lodoss War er snilld. Reynið að redda ykkur japanskri útgáfu af leiknum ef þið getið, bara upp á fílinginn að gera.

Re: MGS2 KEMUR!!!!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ætli MadMax hafi ekki heyrt einhvern útgáfudag nefnan :)

Re: Nýar upplýsingar um nýasta leik Squaresoft.

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Kiddy roleplaying…japanese style. Það er eitt öruggt, og það er að þessi leikur á eftir að verða vinsæll í Japan, en lítt annars staðar.

Re: Ljós réttlátra og lampi óguðlegra.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
'þessi gildi sem í henni eru birtast ekki einhverstaðar upp úr þurru…. þau hafa þurft að hafa hljómgrunn fyrir í því þjóðfélagi sem hún var rituð í …….' Sammála. Í raun það sem ég vildi sagt hafa hér að ofan.

Re: Ljós réttlátra og lampi óguðlegra.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Tel það ekki merkilegan boðskap til að lifa eftir sem búið er að margþvæla, rangtúlka, og breyta í þýðingum í gegnum tíðina. Ritskoðun er ekki af hinu góða, og rangtúlkun mun verri. Tel nú að mannlegt samfélag hafi alveg haft ágætis hljómgrunn í denn, fyrir tíð þeirra sem biblíuna og guðspjöllin skrifuðu.

Re: MGS2 KEMUR!!!!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
haha, þið bjuggust þó varla við því að það yrði hætt við hann? Killer appið sjálft fyrir PS2? Neeeeei, það var aldrei neinn mikill sjens á því. Þessi leikur er nánast gerður eingöngu fyrir bandaríkjamarkað. Þó svo að hann eigi eftir að fá fína sölu í Japan, þá er það ekki það sem Konami er að sækjast eftir, heldur jólasalan í US.

Re: MUST READ!!! [from jms: new stuff & info ]

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
“permission to reprint specifically denied to SFX Magazine” Er þetta eitthvert beef þeirra á milli eða…?

Re: Var að panta mér gamecube

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Gott mál. MadMax og sprettur: Endilega póstið ykkar hands-on impressions á vélinni við fyrsta tækifæri, við nintendo fíklar erum meira en til í að heyra hvað ykkur finnst - allavega ég. Já og bölva ykkur í hljóði :) Grrr…

Re: Eru mannréttindi bara fyrir suma?

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jamm..góðir punktar. Ég vil líka benda á þennan hlekk hér um napra stöðu Afghanistans í alþjóðasamfélaginu. Ath. þetta er skrifað fyrir 11. september. http://www.iranian.com/Opinion/2001/June/Afghan/index.html
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok