Hvaða leikir sem þið hafið spilað hafa státað af bestu sound-trökkum sem þið hafið heyrt?

Mínir eru:

Castlevania (allir- Snilld, allt frá sinfoníum til popptóna)

Final Fantasy 6 & 7 (að mínu mati bestu sinfoníurnar í allri seríuni)

Diablo 1 & 2 (smellpassar við leikinn, og á mp3 file)

Monkey Island leikinir (hver kannast ekki við LeChuck theemið?)

Crono trigger (Snildarblanda af Technoi og ljúfum tónum)

Gabriel Knight 1-3 (Hæfir leiknum MJÖG vel)

Streets of rage 2 (Technotónar á undan sinni samtíð!)

Ducktales (besti disneyleikur allra tíma og með enn betra soundtrack)

Mega Man 3 (Besta músikinn í seríunni að mínu mati)

Heroes: of might and magic 3 (Ótrúlegt hvað svo margir tónar geta verið svona góðir!)

Turican 1-3 (Gamla Amiga klassíkinn klikkar ekki!)

Gradius/Nemesis (Klassískir Konami-tónar sem klikka ekki!)

Lifeforce/Salamander (sama og að ofan)

…..þetta eru bara nokkur dæmi. Ég mun pósta fleir síðar.