Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ZinderLoc
ZinderLoc Notandi frá fornöld 486 stig
Í þessari yfirlýsing vil ég koma því á fram færi að öllum mönnum skuli sýnd virðing, jafnrétti og fullkomið skeitingarleysi.

Popp og Rokk (2 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
1. Það er alltaf verið að segja að 8-11 ára krakkar viti ekkert um tónlist og bara hlusti á það sem aðrir hlusta á. En það er bara vitleysa,eins og til dæmis ég, ég hlusta á rokk og ég er 11 ára. Flestar vinkonur mínar hlusta á rapp eða popp en mér finnst ekkert af því. Þið farið kannski að segja að ég sé með betri tónlistar smekk en þær allar til samans en það er líka bara bull. En hins vegar eiga hinar stelpunar ekki að koma með eitthvað útaf mínum smekk. Bekkjarsystir mín hún Lísa(ekki...

Gibson SG (7 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hvar maður getur fengið þessa Snílld ? Ég er ástfangin af þessum gíta

Myndir og vesen (0 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Veit einhver afhverju myndinar sem maður sendir inn virkar ekki, það er svo óþolandi þegar manns eigin mynd virkar ekki en hún virkar hjá öðrum.

Plöturýni : The Razors Edge með AC/DC (17 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Thunderstruck: gítarsólið í byrjun hjá angusi og svo AHHHið hans Brians er er eitthvað sem allir geta verið stoltir af í laginu . Svo þegar lagið byrjar fyrir alvöru skal ég lofa þér að langoftast kemstu í góðan fíling. Eitt sinn þegar ég var að hlusta þá tók ég upp Luftgítar og fór að spila og syngja með bara útaf fílinigi í hálfgerði miðju lagsins þar sem trommunar eru mikið atryði (að mínumati) og þar sem Brian syngur Thunderstruck er bara ógleymanlegt. Síðan taka öll hljóðfærin sóló...

Saga Gun's N' Roses (1 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Guns N' Roses var upprunalega stofnuð úr tveimur hljómsveitum, Hollywood Rose og L. A. Guns árið 1985. Upprunalegu meðlimirnir voru W. Axl Rose söngvari, Tracii Guns gítarleikari, Duff Rose McKagan bassaleikari, Izzy Stradlin gítarlekari og Rob Gardner trommuleikari. Seinna hættu Tracii og Rob í hljómsveitinni og hringdi þá Duff í gítarleikara að nafninu slash og trommuleikara að nafninu Steven Adler og fóru þeir í sveitina. Sveitin spilaði mest til að byrja með á klúbbum og smátónleikum og...

Rock & Popp (7 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Alltaf er verið að segja að 10 <-> 11 ára krakkar hlusti ekki á Rock heldur á ömurlega píkupoppið hennar Britney eða Christinu. En ég er 11 og ég hlusta á Metall,Gullaldar og venjulegt rock . Ég er líka stelpa, uppáhalds hljómsveitinar mínar eru AC/DC og Gun's Roses. Þótt að ég sé eina stelpan í 6.bekkjar árganginum sem fílar þessar hljómsveitir er mér sama , t.d. mér er allveg sama þótt allar bekkjar systur mínar séu í þröngum gallabuxum og Nylon bolum þá læt ég þær ekki ráða mér. Eitt sinn...

AC/DC (7 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hverjir vilja fá AC/DC á klakann ? ég veit ekki hvernig maður gerir undirskriftarlista, en svariði bara ef þið viljið fá snillinga vor þá : Angus Young Malcom Young Brian Johnson Phil Rudd Chliff Williams Þessir snillingar verða að fara koma á klakann. Draumurinn minn er að geta farið á tónleika áður en Angus Young hættir í bandinu þetta er bara svo mergjuð hljómsveit. Ég ætla líka að nefna nokkrar plötur & lög. Plötur : Back in Black Hells Bells Fly on the wall Lög : Who made Who TNT Back...

Í gamni gert (26 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég hef verið að dunda mér við það upp á síðkastið að lesa lordinn aftur er að ljúka við hann í 7 sinn. En það er nú ekki það sem að ég ætla að fjalla um heldur það að hvernig illskan kemur fram í bókinni. Til að byrja með þá langar mig að koma inn á Kumlhóla. Því að þegar Hobbitarnir vinir okkar allar stoppuðu þar, þá tekur haugbúinn þá alla eins og flestir vita. En hins vegar þá er ekki eins og að hann (það er að segja kumlbúinn)vilji þeim í sjálfu sér nokkurn skaða. Þess má geta að þeir...

plad of balduran (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hvar finnur maður plad of balduran í bg1? og helvítis hjálminn hans<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

síanistar (4 álit)

í Heimspeki fyrir 20 árum, 8 mánuðum
á 19 öld þá var haldin fundur síanista í rússlandi og var þessi fundu leinilegur en samt var haldin fundar gerð um þetta. seinna komst ransóknarblaðakona yfir þessi skjöl og raðaði þeim saman í bók sem að nefnist siðareglur síanista en þessi bók er ekki einnleg bók heldur uppröðuð fundargerð í köflum. Í þessum skíslum er farið í gegnum um það hvernig gyðingar geti náð heimsyfir ráðum. Ef að maður les þessa bók með opnum hug þá fer maður að sjá skrattan í hverju horni. þess má til gamans geta...

Tilkynning (2 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nú erum við að fara að upplifa fyrsta spilamót nýs hagsmunafélags okkar spuna spilara og virðist vara skortur á stjórnendum. ég var í nexus í gær og ætlaði að skrá mig sem stjórnanda. En það kemur hinsvegar á daginn að þar á bæ hafa menn tínt skráninga listanum.

víkingar hahahaha (4 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
það skildi þó ekki ver að einhver sem að hættur er að spila ad&d 2ed ætti bók þá er kallast á frummálinnu “vikings campaign sourcebook” Eða eins og ég kís að kalla hana “víkinga ferða uplýsinga bókinn” og er til í að selja hana ef að svo er þá þætti mér væntum ef að ég yriði látinn vita.<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

T.A.T.U (40 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eurovision er nú ný af staðið og látta menn álit sitt á hinum og þessum löndum óspart í ljós. Hinn Rússneska hljómsveit lenti í 3. sæti mér fanst þetta lag bara koma mjög vel út og söngurinn vera mjög góður. Mér fanst þær fyllilega hafa átt skilið að vinna. Nú get ég ekki sagt að Rússnesku kunnátta mín sé mjög víðáttu mikil en aftur á móti þá gildir það sama ekki um félaga minn en hann fræddi okkur um hvert innihalds textans var og merkingu hans fyrir þá sem að hafa kunnáttur í Rússnesku....

Meira um AC/DC til Íslands (8 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þeir áttur að koma til landsins en mér skilsts að samningar hafi farið í vaskinn og þetta var ekki apríl gabb kannast við eitthvað af liðinu sem að var að semja við þá<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

DARK SUN (4 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég var að kaupa mér Dark Sun um daginn kassann (notaðann) en það vildi svo illa til að þar vantaði bókin með karakter uplýsingunum til dæmis hvernig klassarnir eru og hvaða tegundir. þetta er í ad&d og var að velta fyrir mér hvort að einhver eigi þessa bók og vilji selja hana.<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

Ravenloft (4 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
hver ætlar að stjórna ravenloft á mótinu? annað hvort á laugardag ellegar sunnudag. tmar hverju stjórnar þú?<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

Strength (4 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég á hvað að senda þetta inn í beinu framhalldi af síðasta kork. Þar kom fram að mjög sterkir menn bæru það alltaf með sér en það er ekki rétt. Ég þekki all nokkra sjómenn og eru þeir af öllum stærðum og gerðum og það eru ekki endilega þeir stæðstu sem eru sterkastir. Kunningi föður míns sem að er rétt tæpir 2 metra og mjög grannur en hann er fílsterkur. Að vísu verð ég að samþikkja að þeir allra sterkustu leina því yfir leitt ekki á sér að vera sterkir. <br><br>Varaformaður félags gegn...

Mótið (1 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
hvað verður spilað og hvað er búið að skrá? hvað eru margir stjórnendur og hverju stjórna þeir<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

spil (1 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 5 mánuðum
verður spunaspilið úr lotr spilað á mótinu?? <br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

Hávamál (1 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
það þætti mér vera góð viðleitni í að stirkja þessa síðu ef að þar væri sett inn áhugamál sem að stæði annað hvort sem fornbókmentir eða hávamál þar sem að þetta hefur átt svo stóran þátt í að móta viðhorf og skoðanir þeirra sem hingað hvort sem að þeir viti það eður ei því að þetta hefur mótað þjóðina frá upphafi.<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

brækur í hagkaup (1 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég var að fá mér geðveikar levis gallabuxur á 6000kall bestu kaup sem ég hef gert síðan ég verslaði hlutabréf í decode á dögunum.<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

hryðjuverk (3 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hér hefur verið framið hryðjuverk<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

Bíll (8 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég var að gera upp lödu og ég var að leggja síðustu hönd á verkið. Ég setti á hana spolier og slikkara. Lét frægan bílasprautar frá noregi sprauta á hann mynd og síðast en ekki síst þá lét ég 400 hestafla vél í hann 8 lítra. Og var að velta fyrir mér ef hvort að einhver ætti orginal öskubakka í 83´ árgerð af lödu samöru<br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

Rapp...eða múr (6 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hafið þið tekið eftir því að flestir textar hjá rappörum eru eins inni haldslausir og röflið í forseta vorum <br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði gagnvart löngulátnum Íslendingum.

hringurinn (13 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Nú hefur verið tíðræt um hvernig Sauron mundi nota hringin án baugfingurs. Til að byrja með þá var líkami hans búinn að eyðileggjast einu sinni. En eins og kanski einhverjir vita er að Hringur á Íslensku þíðir í raun armband en fingurgull er notað fyrir það sem við köllum hring. Þannig að það má vel vera að hann geti notað “hringinn” bæði á fingur sér og hendi sem að mundi eiða öllum rökum um að hann verð að vera með baugfingurinn. <br><br>Varaformaður félags gegn ómannúðlegu framferði...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok