1. Það er alltaf verið að segja að 8-11 ára krakkar viti ekkert um tónlist og bara hlusti á það sem aðrir hlusta á.

En það er bara vitleysa,eins og til dæmis ég, ég hlusta á rokk og ég er 11 ára. Flestar vinkonur mínar hlusta á rapp eða popp en mér finnst ekkert af því.

Þið farið kannski að segja að ég sé með betri tónlistar smekk en þær allar til samans en það er líka bara bull. En hins vegar eiga hinar stelpunar ekki að koma með eitthvað útaf mínum smekk.

Bekkjarsystir mín hún Lísa(ekki alvörunafn)sagði eitt sinn ZinderLoc afhverju hlustaru á rokk,stelpur hlusta ekki á rokk þær hlusta bara á popp.

En það er ekkert sanngjarnt,ég hlusta á annað en þær þótt að popplög höfði stundum til mín.

En ætli þetta verði ekki að vera svona. ég hlustaði á Britney og svona þegar ég var lítil en ég hlustaði meira á lögin hans Ladda O.S.F

2. Rokk er Ekki betri tónlist en popp og ekki betri en rapp.

Þetta eru bara allt tónlistarstefunur hver annari ólíkari.Poppið á ekki skilið að vera fyrirlítt af öðrum og ekki rappið heldur,það sama á við rokkið.

Hversvegna geta tónlistarstefnur bara ekki verðið sínar stefnur verið sínar stefnur ?
Í þessari yfirlýsing vil ég koma því á fram færi að öllum mönnum skuli sýnd virðing, jafnrétti og fullkomið skeitingarleysi.