Guns N' Roses var upprunalega stofnuð úr tveimur hljómsveitum, Hollywood Rose og L. A. Guns árið 1985. Upprunalegu meðlimirnir voru W. Axl Rose söngvari, Tracii Guns gítarleikari, Duff Rose McKagan bassaleikari, Izzy Stradlin gítarlekari og Rob Gardner trommuleikari. Seinna hættu Tracii og Rob í hljómsveitinni og hringdi þá Duff í gítarleikara að nafninu slash og trommuleikara að nafninu Steven Adler og fóru þeir í sveitina. Sveitin spilaði mest til að byrja með á klúbbum og smátónleikum og gáfu þeir út plötu með cover lögum, sem kallast Live lika a sucide. En árið 1986 fengu þeir plötusamning við fyrirtækið Geffen Records og út frá því gáfu þeir út sína fyrstu breiðskífu sem heitir Appetite for destruction ‘87, á þeirri plötu voru margir slagarar s.s. Welcome to the jungle, Sweet child O’ Mine, Paradise city, Nightrain og Mr. Brownstone. Næst koms síðan út platan Lies árið 1988 (Fallegt ár ..!! ) þar sem platan skiptist í tvo hluta, 4 lög sem eru úr tónleikaferðalögum og hin 4 tekin upp í stúdíó. Árið 1990 var svo trommuleikarinn Steven Adler rekinn fyrir of mikla eiturlyfjaneyslu og var Matt Sorum fenginn í staðinn fyrir hann. Einnig kom Dizzy Reid hljómborðsleikari inní sveitina. Guns N' Roses gáfu síðan út plöturnar Use your illusion 1 og Use your illusion 2 sem komu út á sama tíma árið 1991. Seinna á árinu 1991 hætti Izzy Stradlin vegna eiturlyfjanna að mestu leyti og í staðinn fyrir hann kom Gilby Clarke. árið 1993 kom svo út sjötta plata Guns N' Roses sem er pönk/rock cover laga plata semk heitir The spagehetti Incident ? Svo árið 1994 hættu Slash og Duff og voru engir eftir nema Axl og Dizzy og hefur ekkert efni komið frá Guns N' Roses síðan 1993 en samt sem áður er sveitin ennþá starfandi og er verið að bíða eftir nýrri plötu, Chinese Democrazy.

Tkeið af síðunni wwww.folk.is/rokkheimur69
fann enga mynd
Í þessari yfirlýsing vil ég koma því á fram færi að öllum mönnum skuli sýnd virðing, jafnrétti og fullkomið skeitingarleysi.