Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ZinderLoc
ZinderLoc Notandi frá fornöld 486 stig
Í þessari yfirlýsing vil ég koma því á fram færi að öllum mönnum skuli sýnd virðing, jafnrétti og fullkomið skeitingarleysi.

Mynd, YAY! (11 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hún er skýrari hér http://img27.imageshack.us/my.php?image=sumarmajn0180wt.jpg

Ég! (16 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er ég, en ekki bróðir minn, sem notar þetta account líka, En þetta er ég en ekki hann Sigurlaugur Jóhannes. Enda er ég stelpa . . .myndin er óskýr.

Murdoc Fan club (15 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jæja hér með er ég búin að stofna Murdoc Fan club.

Ljóð. (4 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sorpið er hér saman komið Sameinað á nýjum hóli. Sameinað stöndum vér. En ekki með þér Við förum frá þér ótt og týtt Því þú ert ekkert nýtt.

klíkukaratekickboxjúdótaegwondokettirnir og Gettó kisurnar. (22 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Eitt sinn í garðabæ, Hliðstæðum heimi við keflavík bjó gamall köttur. Þessi köttur var yfir kötturinn hjá kattargettóinu á hafnargötu. Hann var skuggalegur yfirlitum, svartur,brúnn og hvítur, nema hvíti liturinn var svo skítugur að hann líktist gráu. En þar sem flestir kettir í garðabæ eru sjálfstæðir eru bara um 50 kettir í kattargettóinu. Svo voru nátturulega klíkukaratekickboxjúdótaegwondokettirnir sem voru vondir og spilltu mörgum fundum fyrir gettókisunum. Eitt sinn sem gettókettirnir...

Sorpari (8 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvernig gildist maður sem virkur sorpari ?

Bögg (5 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég var með fjölskyldu sem gekk vel , en svo var eitthvað dæmi sem lét fjölskylduna byrja upp á nýtt :O!

Johnny the homicidal maniac (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Er hægt að fá þessar teiknimyndasögur í Nexus ?

Hvað viljið þið ?*allir að kíkja* (34 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvernig teiknimyndasögur viljið þið ? viljið þið svartan húmor eða þá léttan aula húmor eða svarti húmorinn og létta aulahúmorinn sameinaðan ? Viljið fá teiknimyndasögur í Manga eða Invader Zim&squee! stíl eða í franska(svalurogvalur)eða bandaríska(batman) Eða haldiði að það fari bara eftir sögunni. Ég er að skrifa létta aulahúmors teiknimyndasögu. Á hún að vera teiknuð í manga eða í Franska stílnum. Ég er líka að skrifa eina dökka. hvort viljiði með Invader Zim stíl eða bandaríska ?...

Squee! (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vitiði hvar ég get lesið þessar sögur, og aðrar sögur eftir Jhonen Vasquez?

Vægð *Spoiler* (13 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það sem að allir eru að segja er að Dumbeldor hafi beðið sér vægðar en það er ekki satt það eina sem að hann sagði var Snape plese. En hann hélt að hann værir með eitt af lífum Vola á sér og séð leið til þess að drepa það rétt áður en hann myndi deyja sjálfur.

4.myndin. (5 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vitiði hvenar hún kemur út. og annnnnnskotans, bróðir minn er á hugi.is og við notum saman accountið og ég var að tjekka á póstinum og þá sá ég að einhver var að svara þráð þar sem ég sá hver dóóóó :@:@:@

Snape *spiler* (11 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég sá hér á þræði fyrir neðan að fólk var að pæla í því hvort að Snape væri vondur af því að hann drap Dumbeldor. Ég hugsa að hann sé ekki að fylgja Voldimort né regluni heldur þá vilji hann koma á algörum friði því að ég held að hann sé að taka í burtu þá öflugustu í báðum liðum þá kæmist á einhvers konar friður þar sem að engin gæti náð yfir höndinni. Því að á stendur honum sjálfum engin hætta af því að fykkta aðeins í svartagaldir eins og hann hefur alltaf gert án þess að vera truflaður...

Þið eruð heppin . . . (1 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 9 mánuðum
að komast á miðnætursöluna, ég kemst ekki, sem er djöfulsins vesen :(

Harry Potter (19 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ARCGR ég kemst ekki á miðnætursöluna :@ Verð á ættarmóti, en það er nú gaman.

Sögur á netinu (2 álit)

í Anime og manga fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Veit einhver um góða sögu á netinu ?

Kríur. (34 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég og nokkrar vinkonur mínar eigum Kríuegg sem er komin sprunga á og unginn er byrjaður að tísta , En máfa eggið datt á gólfið með tilheyrandi afleiðingum. Getiðið komið með hjálp um hvernig er best að gefa kríu mat og ala þær upp ?

Ömurlegt ! (24 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Maður er búinn að skipuleggja að fara í sumarbúðir með einhverjum - og svo kemst aðilinn ekki :@

Máfar og Mávar (27 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mig vantar Allt mögulegt sem hægt er að finna um máfauppeldi og útklökun máva/máfa.

Vandræðalegt. (27 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er á námskeiði með einni manneskju og hann er búinn að gefa mér númerið sitt. En hvað svo ég þori ekki fyrir mitt litla líf að hringja í hann fyrir áhyggjum að hann hafi bara gefið mér það óvart eða bara í stundarhrifningu. En ég er samt mjöög hrifin af honum en bara ÞORI ekki að hringja, ég skil það ekki það sem hann er yndislega rauðhærður, grannur,skemmtilegur,hávaxinn með húmor og allan pakkann.

Layer (7 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég ætla að vera dö núna en hvað er verið að meina með gerið nýjan layer? hvað er verið að meina?

Backstage Pass. (13 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvar er hægt að fá Backstages pass á tónleika, bara einhverja?

Tónlistarflokkar. (14 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Í hvað flokkast Gorillaz?

Hringitónn. (12 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hver er fyndnasti hringitóninn sem þið hafið heyrt? Sá sem ég hef heyrt er : Hjálp ég er fastur oní brunni það er enginn til að hjálpa mér Sagt með aumingjalegri röddu.

Hún (5 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hún horfir á hinar stelpunar augum sem enginn vill að horfi á sig, þessi augu voru reiðileg með grænum blæbrigðum ásamt brúnum blæbrigðum. Hún horfir á allar stelpunar með sína stæla, stuttir bolir,þröngar disel buxur ,augnlit og gelgjustæli. Síðan horfði hún á sig, síð mussa niðrá hné,miðlungs víðar gallabuxur, sítt tagl bandana um hausinn og töflur sem skór. Hún var öðruvísi. Allir hinir kepptust um að vera eins góðir með sig og þeir gátu, enginn keptist um að vera góður í skóla eins og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok