Thunderstruck: gítarsólið í byrjun hjá angusi og svo AHHHið hans Brians er er eitthvað sem allir geta verið stoltir af í laginu . Svo þegar lagið byrjar fyrir alvöru skal ég lofa þér að langoftast kemstu í góðan fíling. Eitt sinn þegar ég var að hlusta þá tók ég upp Luftgítar og fór að spila og syngja með bara útaf fílinigi
í hálfgerði miðju lagsins þar sem trommunar eru mikið atryði (að mínumati) og þar sem Brian syngur Thunderstruck er bara ógleymanlegt. Síðan taka öll hljóðfærin sóló saman án þess að brian syngi er mjög ágætt . Þannig að samtals kemur þetta lag manni í mjög mikin fíling, það er snilld þegar brian syngur yeah gif my five. plokkið hans angusar í endann er snilld.


Fire Your Guns: flott birjun eins með hljóðfærum og svo kemur Brian allt í einu inn . Þegar Brian kemur fyrst að svo kölluðum Corus fyrst er mikil snilld. En þetta er eitt lagið á disknum sem ég hlusta ekki mikið á. Ég hafði heyrt lagið áður en ekki veitt því jafn mikla athygli og á disknum þar gerði ég mér greyn fyrir hvað lagði er.


Moneytalks: Bara snilld allt lagið í geng byrjun endir og miðja. Þeir eru góðir í þessum smelli sínum eins og flestum lögum. Ég hef séð myndband með þessu lagi( og líka mörgum öðrum) Þegar hann Brian syngur corusinn í seinna skiftið sé ég allveg fyrir mér peningana fljúga út úr fallbyssunum. Eftir þennan seinni Corus svona doltið eftir fer Angus hringinn sinn eftir gólfinu bara snilld. Lagðið er eins og ég sagði áðan snilld inn að beinmergi.

The Razors Edge: Dularfyllsta lag sem AC/DC hefur gert að mínu mati Kórinn í byrjun er mjög flottur. Ég kemst í einhverja slökun við að hlusta á þetta lag. En samt líka einhvern Fíling.
Eldir bróðir minn var mjöög lengi að byrja að fíla lagið en ég þurfti eitt skifti og það var uppáhaldslagið mitt. Þegar Rock hljómsveitin sem ég ætla mér að stofna seinna kemst í gang ætla ég mér að spila bara svona dularfullt Rock ein sog þetta lag er , ef maður kann að fíla lagið verður það brátt meðal betri lögunum sem þú hefur hlustað á án GRÍNS !

Mistress for Christmas : Fyndið lag að mínu mati kemur manni í flippara stuð . Það er mjög flott þegar Einnhver segir í byrjun dingle bells, dingle bells dingle all the Day. Þetta lag fjallar nátturulega um Jólin sjálf en þessi gagnrýni um jólin eru mjög flott og sögð mjög flott ;) Brian fer úr kostum (að mínu mati) þegar hann syngur corusinn Mistress for Christmas , maður heyrir líka mjög lágan hlátur þarna á milli. Ef maður hlustar með hinu mesta
tónlistareyra.

Rock You Heart Out: Fjallar held ég nú að Rocka frá hjartanu. Í byrjun syngur Brian ÚÚÚ yeah. Síðan spyr hann (með söng) hvort það sé ekki örlítill djöfull í okkur öllum. Síðan syngur hann í Corus Rocker litle harder og þá held ég að hann sé að meina að bæta alltaf meiru og meiru Rocki við Rockið sem maður syngur lagið er ágætt en samt ekki meðal bestu lögunum með þeim (að mínu mati). Endinn er mjög kúl að mínu mati

Are You Ready: Mér finnst byrjunin vera svo mikil snilld fyrst spilar Angus rólega og svo bætist bassi( held ég ég hef ekki gott tónheyra)inni í og svo allt í einu kemur allvöru AC/DC .Corusinn Ho ar ready … er mjög flottur.
Hann Brian virðist sýðan syngja um einhverja konu ( að ég held)síðan taka hljóðfærinsóló þar sem Angus er mjööög áberandi.
endirinn er svona venjulegur

Got You By The Balls: Ekkert endilega í hópi bestustu AC/DC laga sem ég hef heyrt en samt allveg ágætt hann Brian Syngur hins vegar Corusinn meira áberandi heldur en allt lagið og finnst mér það bæta lagið um all nokkuð. Lagið er allveg Ágætt í heildina.

ÉG VEIT AÐ ÞETTA ER AÐ VERÐA PÍNU ÞVINGAÐ ( ég hlusta mest á The Razors Edge{ enda er það besta algið mitt með þeim)ÉG HLUSTA SVO LÍTIÐ Á SEINNI HLUTANN

Shot Of Love : Lag þetta er fjörugt og skemmtilegt Flipparalag að mínu mati ólíkt T.D. The Razors Edge sem er svo rólegt en Rockslega fjörugt Þá er þetta fjörugt mesta allan tíman. Allavegna kemur það mér í fíling svona mest allan tímann en samt ekki endilega allan tímann. Corusinn er mjög flottur en ég nenni ekki að fara meir út í hann í þessu lagði eins og í hinum lögunum. Enda eru þið örugglega komin með leið á corusum.


Let's Make It: Fjörgt og grípandi lag bara ég get ekki líst því útaf það er bara byrjunin sem heyrist útaf það er eitthvurneginn í ólagi í grænunum mínum þannig förum bara í næsta lag :( væri til í að lísa því betur :(

Goodbye And Good Riddance To Bad Luck : Þetta lag heyrist líka illa í þessum græum mínum :( en það er fjörugt eins og önnur AC/DC lög og líka skemmtilegt það mætti allveg vera spilað oftar í útvarpi eins og önnur AC/DC lög


If You Dare: byrjuninn er skemmtileg og fjörugt og á eftir Thunderstruck Moneytalk og The Razors Edge er þetta sem sakt 4 besta lagið að mínu mati á disknum en það er líka bilað í þessum græum þannig ég geet ekki lýst því nánar í augnablikinu:(


Kannski finnst ykkur þetta léleg gagnrýni en ég er þó bara 11 ára. En ég lýsi síðustu þrem seinna það var nefnilega gítarinn hans Angusar heyrðist bara í eins og þegar allt er út í snjó í sjónvarpi eða bara leiðinlegt ískur ólýkt því sem á að vera
Í þessari yfirlýsing vil ég koma því á fram færi að öllum mönnum skuli sýnd virðing, jafnrétti og fullkomið skeitingarleysi.