Eurovision er nú ný af staðið og látta menn álit sitt á hinum og þessum löndum óspart í ljós.
Hinn Rússneska hljómsveit lenti í 3. sæti mér fanst þetta lag bara koma mjög vel út og söngurinn vera mjög góður. Mér fanst þær fyllilega hafa átt skilið að vinna. Nú get ég ekki sagt að Rússnesku kunnátta mín sé mjög víðáttu mikil en aftur á móti þá gildir það sama ekki um félaga minn en hann fræddi okkur um hvert innihalds textans var og merkingu hans fyrir þá sem að hafa kunnáttur í Rússnesku.
Mér þykkir líka miður að fólk skuli ekki geta metið tónlist þeirra vegna þess að þær fylgja ekki þessum venjulegu píkupopps söng stíl sem nú tröll ríður öllu heldur nota sinn eiginn stíl. Ég veit ekki betur að “bjartasta von Íslands” hún björk singi algerlega í eiginn stíl og láti ekki nokkurn mann segja sér hvað eða hvernig á að gera hlutina og hún á fjölda að dáenda út um allan heim.
Þessar stúlkur stóðu sig einsog hetjur og vona ég að þær eigi sér bjarta framtíð í tónlistaheiminnum svo að maður geti notið þess að heira metnaðar fulla tónlist sem að er lögð gríðarlegur metnaður og mikila vinna í að gera sem að auk þess er sungin með innlyfun.
Gaurinn frá Austurríki hann var allveg að standa sig og var það gríðarlegur húmor að svona náungi skildi komast inn í keppnina og fanst mér hann vera með eitt hvert það undarlegasta og óneitanlega skemtilegasta lag keppninar.
Gísli Martinn hann gerði alveg í buxunar við það að lísa keppninni og væri ég mjög feginn ef að hann myndi ekki lýsa keppninni aftur því að hann var að gera lítið úr fólki og niðra það hægri vinstri.

Svona síðast en ekki síst vil ég óska Birgittur til hamingju með 9. sætið sem að teljast má mjög gott miða við fjölda þáttakenda.
Í þessari yfirlýsing vil ég koma því á fram færi að öllum mönnum skuli sýnd virðing, jafnrétti og fullkomið skeitingarleysi.