Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dálítið erfitt dæmi

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Völlur 3 er fínn. Hann er temilega erfiður, ekkert of. Það er mun erfiðara að sækja hann “upp” (í átt að Kópavogi) en niður. Sem gerir hann bara skemmtilegri fyrir vikið. Ég er hrifnastur af völlum 2 og 3 útaf skurðunum sem eru í þeim. Gefa þessum völlum skemmtilegt yfirbragð. Nóg í bili… Xavier@hugi.is

Re: Er þetta þess virði?

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvernig fórstu að því að eyða 200 kúlum í fyrsta leiknum??? Brenninetlurnar eru töff… Maður brennur sig bara einusinni á þeim og næst kemur maður með hanska. Það er allavega hægt að segja að það eru nokkrir staðir þar sem maður getur gert ráð fyrir að ekki séu menn að fela sig. Ég er sammála með verðlagninguna, en það er bara með þetta eins og annað að meðan einokun er í gangi þá er verðið geðveikislega hátt.

Re: Má nota eigin kúlur í Kópavogi?????

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er búinn að standa fyrir því 3 sinnum að fara með 40-50 manna hóp þanngað og reynt að fá afslátt í hvert skipti en það gengur ekki. ÞAÐ VANTAR SAMKEPPNI Í LITBOLTA Á ÍSLANDI…

Re: Við hvaða hitastig ????

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég skal reyna að finna þær aftur og pósta því hérna.

Re: lukkudýr

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta er flott. Það slær samt engin Rauða Ljóninu við….

Re: Re: Re: Guðmundi Torfasyni sagt upp

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
LOL… ég hef greinilega komið við einhverjar Fram taugar hjá þér.

Re: Re: Re: Hlaupahjól með mótor!!!

í Hugi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er því miður ekki hægt að koma öllum aukahlutunum fyrir á hjólinu til að gera það löglegt.

Re: Re: Trevor Benjamin til Stoke?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jamm ég er sammála því að Leicester er örruglega frekar til í að lána Arnar aftur og prófa Benjamin sjálfir til að byrja með.

Eraser: Þessi póstur er til þín.

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sæll aftur.<br><br>Það mátti skilja af síðasta pósti þínum hérna á korkinum að þú ættir svona grímur til að selja. Ef svo er þá hef ég áhuga á að kaupa. <br><br>Ég er búinn að senda þér póst á huga netfangið þitt þannig að hafðu samband við mig og láttu mig vita hvort heldur sem er.<br><br>Bestu kveðjur,<br><br>Xavie

Re: Engin Gas vandræði

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Gosfyrirtækin á Íslandi gefa öllum veitingastöðum og skemmtistöðum á Íslandi CO2 til notkunar á stöðunum. Það er spurning um að fá eitthvert þeirra til að verða styrktaraðili litbolta á Íslandi og gefa fríar áfyllingar á CO2.<br><br>Bara fannst rétt að varpa þessu fram.<br><br>Nóg í bili… Xavier@hugi.is

Re: Hvernig þetta er úti í USA

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þar sem það er ólöglegt á Íslandi að eiga litboltabyssur þá má ekki koma með sínar eigin á völlinn. <br><br>Lestu FAQ á painball.simnet.is

Re: Við hvaða hitastig ????

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Nei ég veit það ekki. Hinsvegar rak ég augin í sérstakar frostþolnar kúlur á netinu um daginn þannig að það er enginn fyrirstaða þar.

Re: Hver er besta að kaupa byssu og græjur

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég hef enga trú á öðru en að það eigi eftir að gerast. Eyþór var að tala um eitthvað slíkt um daginn með afsláttarklúbb eða eitthvað svoleiðis. Þetta kemur allt í ljós í haust.<br><br>Nóg í bili… Xavie

Re: Guðmundi Torfasyni sagt upp

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fáránlegt. Fram stóð á bakvið Ásgeir Elíasson í fyrra þegar fall blasti við þeim og hann hélt þeim uppi. Það er fáránlegt að leyfa Gumma ekki að klára þessa 2 leiki sem eftir eru. Nú vona ég að Fram falli með Leiftri.

Re: Re: allt of dýrt að fara í kópavogin

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það má bara nota merkjaranna á samþykktum völlum þannig það verður frekar erfitt að fara eitthvað út í litbolta. Lestu annars FAQ á paintball.simnet.is þar ættirðu að fá svar við flestum spurningum þínum

Re: Re: HÚSNÆÐISMÁL - ALLT STOPP

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Bara minna á það að nú eru mánaðarmót og um að gera að skella sér útí banka til að borga seðillinn

Re: Hver er besta að kaupa byssu og græjur

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Einstaklingar meiga ekki eiga litboltabyssur. Lestu FAQ á paintball.simnet.is það ætti að svara flestum spurningum þínum

Re: Re: Varðandi: Herstöðinn í Kópavogi.

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég hef farið í Kópavoginn og fengið mjög góða og mjög slæma þjónustu. Þetta er bara eins og í fótboltanum, spurning um dagsformið. Það er um að gera að skella sér ef að maður getur leitt slæpma framkomu starfsmanna hjá sér þa´er þetta snilldar skemmtun.

Re: Re: Er ekki kominn tími fyrir samkeppni???

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég veit að LBFR er að leita eftir svæði fyrir völl. Það er líka spurning hvort að það sé ekki nóg að hafa eitt litboltafélag á höfuðborgarsvæðinu… Allavega ég var búinn að heyra af velli á suðurnesjunum og jafnvel að hann væri innanhúss… ef að einhver getur sagt eitthvað til um þetta þá væri það fínt. Ég er að verða búinn að fá leið á vellinum í Kópavogi, vantar allaveg tækifæri til að spila annarsstaðar til að fá smá fjölbreytni. Nóg í bili… Xavie

Re: Re: Beckham og United

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það eru allir til sölu. Það er bara spurning um að bjóða rétta upphæð. Er Beckham ekki bara að hækka sig í verði allavega launalega séð. Þeir klubbar sem vilja fá hann til sín verða að borga margfalt meira en MUFC til að fá hann til sín.

Re: Re: Bobby Robson um Denis Wise og enska landsliðið

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég get verið sammála með Paul Ince og David Seaman. Það er eins og þeir missi allan kraft við það að klæðast landsliðstreyjunni.

Re: Re: Hjálp!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ertu búinn að redda þessu. Ég er nokkuð viss um að það var gerð ein Godzilla mynd sem átti að gerast í NY í kringum 1958. Það var einmitt þá sem Godzilla var hvað vinsælust.

Re: Scott Bad Ass gríma

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Til í að skoða það. Ég sendi þér póst með símanúmerinu mínu hérna á Huga póstinn. Bjallaðu í mig…<br><br>Xavie

Re: Scott Bad Ass gríma

í Litbolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Búinn að því. Þeir eiga ekki Bad Ass grímuna frá Scott.

Re: Re: Íslenskar stelpur og Portúgalskir herliðar.

í Rómantík fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég verð að vitna í Andrew Dice Clay til að svara þessu. ADC: “Hey! is this you girlfriend?” Gestur: “Yes!” ADC:“Yeah? This IS you girlfriend?” Gestur: “Yes.” ADC:“Ok, Let me ask you, first time you fucked her, was she any good???” Gestur: “Yeah She was good.” ADC:“She was good, eh??” Gestir í sal óskra frammí: “She was terrific” ADC: “OK, let me ask you, HOW DO YOU THINK SHE GOT TO BE THAT WAY??????? THAT FUCKING WHORE!!!”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok