Það er búið að vera að spyrja mjög mikið um gasvandræði hérna á korkinum. Það er ekkert vandamál bæði geturðu farið og látið fylla á kútana á ýmsum verkstæðum. Ég HELD að það sé hægt í Hagkaup og fleiri verslunum líka þær fylltu allavega í gamla daga alltaf á sodastream tækin hjá manni :) Svo er líka hægt að kaupa eitthverja litla kúta úti sem kosta 0,5$ hver sem eru með 12grömm af co2 (ég held alveg örugglega að þetta sé til að fylla á kútana eða þá að þetta séu einnota kútar á byssuna). Svo býst ég við að Eyþór leifi fólki að fylla á kútana hjá honum nema það verði eitthvað stríð á milli Félagana og Eyþórs (VONA EKKI)