Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ventrilo 3.0 lagg vandamál (2 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég á í vandræðum með að fá Ventrilo 3.0 til að virka almennilega hjá mér. Ping flakkar á milli 250ms í 30.000 ms þegar mikið er talað. Það gerir svo mikið delay að ég er ónothæfur á Vent. Ég er með 12mb tengingu hjá Vodafone, Zyxcel 660 router og er búinn að opna port 6100, 5000 og 3874 á bæði windows firewall og routernum. Samt er ég að lenda í þessu. Ég er búinn að uninstalla og installa nokkrum sinnum og ekkert. Er einhver sem hefur lent í þessu sama og er með töfraráð til að láta...

(A) Vantar raiding guild frá 20:00-24:00 (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hæ hæ. Ég er að leita mér af almennilegu raiding guild sem raidar full BT 9/9, MH 6/6 og er í það minnsta byrjað í Sunwell. Eina sem er að ég vill ekki raida nema eftir 20:00 á kvöldin og helst á PVP server. Ef einhver er með góðar ábendingar þá væru þær vel þegnar. Bætt við 8. september 2008 - 16:05 Duhh.. 5/5 MH á þetta auðvitað að vera. Er alltaf að segja það, vitlaust að það sé ekki hægt að edita pósta

VT lagg (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Veit að þetta á ekki beint heima hérna en samt skelli ég þessu hérna inn. Guildið mitt var að uppfæra Ventrilo serverinn í version 3. Ég sótti client 3.0 og síðan 3.01 þegar hann kom og ég er að fá hrikalega mikið VT lagg.. allt upp í 16000 ms sem gerir það að verkum að ég er ómögulegur í raidi. Ég er með allar stillingar default og er samt sem áður sá eini í guildinu mínu sem er að lagga. Hefur einhver lent í þessu og getað lagað það? Ef svo hvernig lagaðirðu það? Kveðja, Xavie

Ég skal lána völlinn minn... (4 álit)

í Litbolti fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sælir drengir. Ég var að renna yfir korkinn rétt í þessu eftir talsverða fjarveru frá þessu áhugamáli. Ég rakst á korkinn um reball æfingar innanhúss. Það var aðili að skoða að kaupa völlinn af mér og við búnir að semja um verð og alles en þá skemmdist síminn minn og númerið hans með (kaldhæðni örlagana) og hann ekkert látið heyra í sér aftur. Meðan staðan er svona er ég fullkomnlega sáttur að lána völlinn til að koma þessu af stað. Ég treysti Grétari, Val, Sveinbirni og nokkrum í viðbót...

Heroes korkur. (4 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nú þegar fyrsti þátturinn hefur verið sýndur í íslensku sjónvarpi fannst okkur tilvalið að henda upp kork um þessa mögnuðu seríu. Góða skemmtun. Kveðja, Xavie

Vantar linka á góða addon síðu í stað Curse-Gaming (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eftir að Curse-Gaming settu upp version 3.0 af heimasíðunni sinni finn ég ekki nokkurn skapaðan hlut þar. Er einhver með aðra addondatabase síðu sem er að virka sem skildi? Kveðja, Xavie

/ignore TinyTim91 (50 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Úff.. hvar á ég að byrja? Drengurinn er gjörsamlega óþolandi!!! Hann er tröll á nánast öllum þráðum á /blizzard. Það er bara eitt að gera [Bréf til Vefstjóra] Kæri Vefstjóri. Hér með óska ég eftir því að geta útilokað svör og greinar frá ákveðnum notendum hérna á huga. Sá sem ýtti mér yfir strikið er notandinn TinyTim91. TinyTim91 er algjörlega óskrifandi á íslensku, er tröll á korkunum, telur sig vita allt betur en allir aðrir. Í raun myndi það duga mér fullkomnlega ef að TinyTim91 væri...

Ummm afhverju var spoilerinn tekinn út? (5 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sé það hvergi að ekki sé leyfilegt að pósta spoilerum ef að það er augljóslega merkt sem slíkt. Kveðja, Xavie

Kjósið Magna í Rockstar (12 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hægt að kjósa til 5:20 á íslenskum tíma á http://rockstar.msn.com og það kostar ekkert. Um að gera að koma stráknum áfram. Kveðja, Xavie

Druids - Swiftmend (32 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég verð að viðurkenna að ég var ekki að fíla Swiftmend í fyrstu en í dag er þetta alveg að gera sig. Swiftmend gerir Druids að miklu betri healer en nokkru sinni fyrr. Bara snilld. Vildi bara koma þessu frá. Kveðja, Xavie

Íslendingar sem spila Horde (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jæja sælir. Ég er með lvl 60 Druid alliance side á Grim Batol. Núna ætla ég að taka mig til og lvla einn Horde líka, ég er að leita eftir ábendingum um góðan PVP server sem er með mikið activity horde side. Kærar þakkir fyrir ábendingarnar. Xavie

Hættur að flytja inn kúlur. (8 álit)

í Litbolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sælir. Ég hef ákveðið að hætta að flytja inn og vera með kúlur á lager. Nú er tækifæri fyrir einhverja aðra að taka við. Góða skemmtun. Xavie

[.Simnet.]-[NS] (4 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum
Kominn upp á 194.105.226.135:27015 Njótið vel. Xavie

[.Simnet.]-[NS] (1 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum
Kominn upp á 194.105.226.135:27015 Njótið vel. Xavie

DV í dag FRÍTT!!! (10 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
http://www.visir.is/ExternalData/pdf/dvpdf/DV060131.pdf Smá klúður á vefblaðinu!!! Kveðja, Xavie

Fríar hljóðbækur á ensku. (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Afsakið að ég sé að senda þetta inn á forsíðuna en það voru sárafáir sem höfðu samband eftir þráðinn sem ég gerði á hugi.is/baekur og mér finnst þetta einfaldlega vera of gott til að geta þagað um það. Ég hef verið að nota mér http://www.audible.com undanfarna mánuði og get ekki annað sagt en að ég sé einstaklega ánægður með þann vef. Audible er bókabúð fyrir hljóðbækur þar sem þú hleður þeim bókum sem þú kaupir niður. Það er kynning í gangi hjá þeim núna þar sem ég sem meðlimur get boðið...

Fríar hljóðbækur á ensku. (6 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Afsakið að ég sé að senda þetta inn aftur en það voru sárafáir sem höfðu samband eftir fyrsta þráðinn sem ég gerði og mér finnst þetta einfaldlega vera of gott tilboð til að geta þagað um það. Ég hef verið að nota mér http://www.audible.com undanfarna mánuði og get ekki annað sagt en að ég sé einstaklega ánægður með þann vef. Audible er bókabúð fyrir hljóðbækur þar sem þú hleður þeim bókum sem þú kaupir niður. Það er kynning í gangi hjá þeim núna þar sem ég sem meðlimur get boðið allt að 100...

Suðurnesjamenn standa sig einstaklega vel (8 álit)

í Litbolti fyrir 18 árum, 2 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1179133 Alltaf gaman af því hvað þeir suðurnesjamenn leggja sig mikið fram við að halda uppi merkjum litboltans. Nú er þörf á því að láta alvarlega reyna á reglur félaganna og hirða þessa merkjara af eigendunum. Ef menn geta ekki farið eftir settum reglum þá er það einfalt…. þeir missa ráðstöfunarrétt yfir viðkomandi merkjara og félagið getur selt öðrum félagsmanni ráðstöfunarréttinn. Verð að segja að svona fréttir fara nett í taugarnar á...

Einmitt það sem við þurfum.... svona fréttir (10 álit)

í Litbolti fyrir 18 árum, 2 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1178016 Þetta er nákvæmlega það sem þessi íþrótt þarf á að halda. Kveðja, Xavie

Vandræði með Excel (2 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég var í vandræðum með forritun og formúlur í Excel. Var að reyna að fá OFFSET til að virka með VLOOKUP og það var einfaldlega ekki að gera sig. Ég fór því að leita á netinu og fann http://smarternotharder.biz sem gefa sig út fyrir að svara Excel spurningum. Þú færð 3 spurningar frítt og síðan rukka þeir fyrir aðra hjálp. Þeir gátu hjálpað mér með að nota VLOOKUP með INDEX og MATCH til að ná fram því sem ég var að reyna að gera. Ég get ekki annað en mælt með þessari þjónustu ef einhver er í...

Hljóðbækur á ensku. (3 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sæl öll. Ég hef verið að nota mér www.audible.com undanfarna mánuði og get ekki annað sagt en að ég sé einstaklega ánægður með þann vef. Audible er bókabúð fyrir hljóðbækur þar sem þú hleður þeim bókum sem þú kaupir niður. Ég hef verslað talsvert þarna í gegn og er ekkert smá sáttur. Ef einhver hefur áhuga á því að fá að hlaða niður 2 fríum hljóðbókum þá endilega sendið mér skilaboð með tölvupóstfanginu ykkar og ég sendi ykkur boð til að kynna ykkur fyrir Audible. Það er einhver herferð í...

Loftpressa (4 álit)

í Litbolti fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Grétar ég hef ekki fengið svar ennþá. Það er mögulega verið að senda þetta á umboðsmennina hér á Íslandi. Þetta hlýtur að fara að koma :D Xavie

Áhugaverð grein FT um Baug og íslenskt viðskiptalíf (1 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 18 árum, 4 mánuðum
http://news.ft.com/cms/s/6d8f7e06-4d5a-11da-ba44-0000779e2340.html Þið verðið að afsaka að ég sendi þetta bara inn svona. Þetta eru í raun 2 greinar sem eru báðar mjög áhugaverðar. Greinarhöfundur, Henry Tricks, hefur skrifað í talsverðan tíma fyrir Financial Times (FT) og mikið af prófíl greinum um stjórnendur fyrirtækja. Verðið að lesa þessa. Kveðja, Xavie

Server (6 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Búinn að ræða þetta servermál við zlave og líklegt er að við fáum NS serverinn upp aftur eftir Skjálfta. Kveðja, Xavie

MTV Debuts the Next Xbox! (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég sendi þetta inn fyrir 3 dögum sem grein en nenni ekki að bíða eftir því að hún detti inn. Newsflash: MTV Debuts the Next Xbox! Elijah Wood will host a half-hour global premiere, with a performance from The Killers, airing exclusively on MTV channels around the world on May 12 and 13. April 11, 2005, New York City, N.Y.—MTV: Music Television and Microsoft® Corp. today announced a global marketing alliance to unveil the next-generation Xbox® video game system on MTV channels in the United...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok