Það eru allir að tala um það að það sé of dýrt að spila litbolta hér á landi.

Er þá ekki kominn tími fyrir annan völl? Þarf ekki einhver annar að taka sig til og fara í samkeppni við Eyþór og Co. til að ná verðinu á þessu niður á vitrænt stig?

Fyrir utan verðið hvaða breytingar viljiði sjá á litbolta á Íslandi?

Ég vill byrja að nefna almennilega þjónustu, möguleika á að leigja sér móðufríagrímu og mismunandi merkjara…

Ef að þið eruð með aðrar hugmyndir að úrbótum hvernig væri að koma með þær. Síðan er bara að vona að einhver taki sig til og opni annan völl, sem fyrst.

Nóg í bili… Xavier@hugi.is