Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Svolítið skrítið, huga downloads svæðið, finnst ykkur ekki...?

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
En er eitthvað vandamál að redda þessu, þar sem þetta er bara einn linkur, nema að það vanti bara eitthvað til að setja í sjá meira, en það er til nóg af flipp-moddum sem hægt væri að setja í sjá meira, óþarfi að setja stóra leiki eins og NS…en þetta er bara uppástunga

Re: Hljóðfærahúsið - Hneyksli

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það eiga allir sína ,,slæmu-hárdaga", en kannski var þetta dæmi hjá afgreiðslumanninum of mikið….málið með Hljóðfærahúsið er að þeir mættu vera með fjölbreyttari vörumerki, ekki skortir þá plássið þarna inni…

Re: flottasta nickið.

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mér finnst nú bara uberman nokkuð fínt, en annars er Leon nokkuð nett líka…shit hvað ég elska sjálfann mig :)

Re: Samhengi hlutanna.

í Heimspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég man að þegar ég var lítill og var að rífast um eitthvað heimskulegt, þá sagði maður ,,endalaust 2.sinnum", en það er auðvitað ekki hægt, því að ef að eitthvað er endalaust, þá er ekki hægt að tvöfalda það, og ef þú gengur endalaust í eina átt, þá endaru hvergi, því að það er endalaust.

Re: Hinsegin dagar 2003.

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég held að maður ráði ekki neinu um það hvort maður sé gay eða ekki, maður fæðist annaðhvort gagnkynhneighður eða samkynhneigðu

Re: NS =)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
OBhave er að vinna að frekar risavaxinni grein um allar hliðar leiksins, og hennar verður að vænta bráðlega

Re: Icelandic CS Idol

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég sjálfur, því að ég er svo æðislegur :)

Re: SORRY! Hér er e-mailið

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það hlýtur að vera í lagi ef þú plöggar bara gamla draslinu í aftur þegar þú ert búinn, það getur ekki veri mikið vesen

Re: SORRY! Hér er e-mailið

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
k…ertu með tillögur? ( ég er að skipuleggja þetta líka..

Re: Final NS 2.0 Changelog

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
gaman gaman…..nei annars þá er ns geðveikur…fyrir utan suma ´hálfvita sem spila eins og t.d. Z***o.. Ég heiti uberman í öllu draslinu, og ég er að spá í að láta skíra mig uberman, og kannski ætti ég að neiða alla til að skíra sig Jósafat…

Re: Athugasemdir varðandi málfræði og stafsetningu

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég tek varla eftir þessum stafsetningarvillum, og horfi á heildartextann og skoða innihaldið frekar en útlitið…svo má ekki gleyma að það er öðruvísi að skrifa á lyklaborð heldur en að skrifa með blýnti, og eru villur oft öðruvísi á lyklaborðinu, t.d. að hitta ekki á réttann takka eða ýta óvart á bil áður en maður klárar orðið o.s.f.

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég var mjög sáttur að heira að Árni Johnsen fengi ekki að syngja….bara mín skoðun

Lestu þér til um korka

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta er að finna undir upplýsingar um korkinn Hitt og Þetta: ,,Umræða um MOD önnur en DoD/CS" -þannig að postaðu bara greinum um CS á CS-korknum, enda þýðir CS counter-strike, nema að cs=cocksucker, en ég kannast ekki við neitt mod þannig….

Re: Geimverur?

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hvernig geturðu haldið því fram að vitmunalíf sé hvergi að finna í alheiminum fyrir utan hér á Jörð?

Re: Counter-strike nördar...

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ok..ég spilaði cs um stund, og hafði gaman að en hætti svo þegar fólk fór að taka þessu svona alvarlega: t.d. ef maður var eini gaurinn eftir í liðinu og klúðraði einhverju óvart, þá urðu einhverjir frekar pirraðir…en þetta er tölvuleikur… Talandi um Online leiki, þá hvet ég alla til að tékka á þessu: http://www.penny-arcade.com/view.php3?date=2003-07-16 -algjör snilld

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mér finnst að hann eigi ekki að fá frí, ekki vegna þess að hann sé hættulegur eða eitthvað álíka, heldur vegna þess að hann var dæmdur í fangelsi vegna þeirra glæpa sem hann framdi, og að fangelsisvistin eigi að þjona hlutverki sínu sem refsivist, ekki eitthvað sumarfrí. p.s. og svo finnst mér ekki að ,,johnseninn" eigi ekki að vera falur fyrir ákveðið verð, en þeta mál lítur allt út eins og að verið sé að kaupa manninn…get ég þá ekki fengið Lalla til að syngja í afmælinu fyrir ákveðna...

Re: Hundar drepa ekki svo oft ketti

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
amm…ég skal koma með dæmisögu af hundinum hans pabba..sem er labradortík, og er orðin u.þ.b. 4 ára gömul í dag, og hefur honum tekist vel með uppeldið ( ég ætti að vita það enda öll mín fölskylda vaðandi í dýrum) JÆJA, það var einn dag að konan hans pabba var með Týru( tíkin ) úti að labba rétt hjá hestastóði, og settist niður til að hvíla sig, og ákvað að sleppa týru lausri þar sem hún sýndi engann áhuga á hestunum…en hljóp hinsvegar fyrir hornið á hól einum, en kom rétt strax aftur. Svo um...

Re: Hundar drepa ekki svo oft ketti

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Bíddu…og eru Hundar eitthvað þrrifalegri???…komdu endilega með dæmi, því að mér finnst hundar ekkert frekar þrifalegri en kettir.

Re: Dýr eða ekki dýr

í Kettir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er auðleyst vandamál að losna við ketti úr sandkössum: -þú strengir net yfir kassann( bara einhverja netadruslu, ekki þóo silunganet þar sem það gæti meitt krakka o.s.f…helst gróft net) …þetta svínvirkaði þegar ég var krakki og aldrei komu neinir kettir í kassann..

Re: Versta þjónusta sem ég hef fengið er á ...

í Matargerð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
alveg samála þér með Ítalíu. Ég fór þangað í fyrra, og fór á pítsustað sem var alveg kjaftfullur þegar ég kom inn, en eftir svona 3 mínútur losnaði sæti og við pöntuðum okkur pitsu eftir svona 2 mínútur. Svo biðum við í svona 10-15 mínutur í mesta lagi, og pítsan var komin, þrátt fyrir að staðurinn hafi verið yfirfullur af fólki….eitthvað sem Íslenskir staðir ættu að skoða?

Re: Versta þjónusta sem ég hef fengið er á ...

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
jamm…ég hef reyndar aldrei lent í svona rugli sjálfur en hinsvegar lentu pabbi min og kona hans í alveg hræðilegu atviki á A.Hansen í Hafnarfirði. Þau voru að koma utan af landi og ekki búin að fá að borða í þónokkra klukkutíma, og ákváðu að fara á A.Hansen, sem á að vera fínt veitingahús. Hann pantaði sér Hreindýr, sem var ansi dýrt, og hún pantaði súpu og sprite. Þjónninn kom og tók niður pantanirnar, og kom stuttu síðar með glas af kolsýrðum vökva, sem reyndistvera 7-up, en eins og...

Re: HELSTU DÁNARORSAKIR Í DAG

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ef ég man rétt þá eru það ,,börn" sem eru hvap feitust, þ.e grunnskólahópurinn. Þannig að sú kynslóð sem er offeit er kannski bara ennþá í grunnskóla, enn ekki komin út á vinnumarkað, eða er ég bara að bulla? p.s. góð grein

Re: Equilibrium (2002)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Fyrir meðaljón eins og sjálfann mig var þessi mynd hin fínasta skemmtun, flott bardagaatriði, skemmtilegur söguþráður og svo var líka gaman að sjá hvernig hún braut nokrar reglur um klisjukennda kvikmyndagerð. –SPOILER— - - - - - T.d í endaatriðinu þar sem góði-gaurinn á að berjast við hinn-gaurinn ( ég er ömurlegur að muna nöfn ) með einhverjum sverðum, þá var atriðið ekki eitthvað 10-mínútna langt duel milli þeirra tveggja, eins og gerist oft í svona klisjumyndum, heldur stútaði...

Re: Rachel Og Joey bull

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég fylgist nú ekkert sérstaklega mikið með friends, og hef í raun engann sérstakann áhuga á þeim en ég hef þó alltaf kíkt á þessa þætti við og við, og um daginn sá ég þáttinn með Joey og Rachel, og mér fyndist það allt í lagi þótt þau myndu byrja saman, ég meina….af hverju ekki??? Og svo önnur hugleiðing, og þá sérstaklega í sambandi við rifrildið á milli KEXI og AUDNA, en það er eitt það skemmtilegasta sem ég hef lesið hér á huga í langann tíma. ,, Það sést svo greinilega að þú ert ekki...

Re: Það væri ævistarf að feisa þig með öllum tækifærunum sem þú gefur á því

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ok, kannski er ég bara hamstur sem kann ekki að borða ost án þess að fara út í búð og redda mér mjólkursúkkulaði en….væriru til í að segja mér af hverju það sé slæm hugmynd að hleypa noobum inn á servera???……og væriru til í að SVARA spurningunni, ekki koma með eitthvað ,,ert þú ekki bara noob ennþá" eða eitthvað álíka kjaftæði :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok