Ég rakst á þessa mynd útá leigu og ákvað að kíkja á hana vegna þess að ég var buin að sjá flestar aðrar myndir sem voktu athygli mína þarna.

Hún byrjar á því að sýna okkur “tilfiningaglæpamenn” sem taka ekki lyfið sitt dc10 sem veldur því að allar menskar tilfiningar okkar eru faldar inni við og engin þörf er fyrir list tónlist eða menningu yfirhöfuð.
Preston(Christian Bale) er yfir klerkur í reglu sem á að vermda það að engin fynni fyrir neinu og engin “menning sé uppi.
Tilfiningaleysi hanns er sett vel framm í byrjuninni og hversu megnugur hann er í bardaga (með lang bestu bardagaatriðum sem ég hef séð í langan tíma án gífurlegra tæknibrellna). Svo tapar hann einum skammti og fer að átta sig á því hvað hann hefur verið að gera og hvað er að gerast í kringum hann að mannkyninð eru bara tifandi hjörtu sem ekki skipta neinu máli einfaldleikin alsráðandi.

Ekki ætla ég að fara meira útí söguþráðin því hann er frekar djúpur.

Hún fær 7.8 á imdb og það tellst mjög gott.

Svo má gletta fyrir helling af góðum leikurum s.s

Dominic Purcell (John Doe)
William Fichtner (frekar slakur sammt alltaf svalur)
Angus MacFadyen (fer alveg á kostum) ”lék robert of bruce i braveheart

Ég mæli endregið með þessari mynd.. OG þetta er ekki Matrix rippoff ef þið haldið það…

Takk fyri