Merkileg spurning… Ef ég væri stelpa myndi ég ganga í flottum kjólum, líkt og þeim sem tíðkuðust á millistríðsárunum, kvikmyndastjörnukjólum. Litirnir væru hvítir, svartir og pastellitir, t.d. grænn og fjólublar. Háhæluðum bandaskóm, lita hárið svart og hafa það millisítt með toppi greiddum til hliðar. Gullhálsfesti, með svona eihverju dæmi niður úr sem ég nenni ekki að lýsa, gulleyrnalokkum og gullarmböndum. Síðan væri ég með þykkt gullarmband um hægri upphandlegg. Ég myndi ganga í þessum...