Þjóð sem er herlaus er myndi strax fá hjálp frá alþjóðasamfélaginu ef einhver ætlaði að ráðast á hana, sem varla yrði gert hvort eð er ráðist á hana, því að það yrði fordæmt um allan heim, og ríkið sem myndi ráðast á herlausa landið yrði refsað af hinum þjóðum heimsins. Stríð borga sig ekki, jafnvel þó að það sé auðunnið. Og með mótmælin, þá gera þau gagn. Kannski lítið en eitthvað, sem safnast upp. Fólk getur breytt heiminum með skoðunum sínum, og með því að láta þær heyrast breytt...