Nei, það er nefnilega málið. Hún rís ekki upp á móti neinu. Hugsar ekki. Lætur ríkisstjórnina halda að hún geti gert hvað sem er, og öllum sé sama. Þannig þjóð vill ég ekki kalla mig hluta af. Viið' eigum að hugsa, og taka rökréttar, sjálfstæðar ákvarðanir, en í staðinn fer fólk bara í kringluna og baðar sig í lágmenningu. Orðsporið er nú þegar skaðað, hitt er eðlileg framþróun þess, sem ég setti fram á skýran og einfaldan máta.