Hér í Reykjanesbæ, nánar tiltekið í Keflavík, er búið að opna svokallaðann Mini Market. En þetta er pólskur markaður eins og nafnið á korkinum segir.

Í þessum markaði fær maður fullt af matvörum og allt pólskt :D

Er þetta ekki of langt gengið?
Eða er þetta bara eins eðlilegt og bandarískir, ítalskir, tælenskir og kínverkir staðir?

Maður spyr sig :)