Er persónuleikabreyting alltaf skaðleg er mér spurn? Nú er mér kunnugt um nokkrar manneskjur sem nota kannabisefni reglulega, mis-reglulega þó, og flestar þær persónuleikabreytingar sem ég hef orðið var við eru jákvæðar. Þykir mér þar mikilvægast friðsemi (öfugt við árásargirni), jafnréttishugmyndir, opnara hugarfar og almennt rólyndi. Vissulega hef ég séð koma fram neikvæða hluti eins og framtaksleysi, leti og jafnvel þunglyndi og aðrar persónuraskanir, en þau tímabil virðast vara stutt, og...