Búddatrú flokkast sem fjórða stigs trú, trú án Guðs, ef minni mitt úr fél103 er rétt. Fyrsta stigs trú er þá trú á “stokka og steina”, annars stigs trú er fjölgyðistrú, s.s. Hindúismi og Shinto, og þriðja stigs trú eingyðistrú, t.d. Kristni og Íslam. Ég persónulega hallast mun meira í átt að fjórða stigs trúarbrögðum en nokkrum öðrum, þar eð þau gefa mun meira rúm fyrir frjálsan vilja en neðri stig.