Þú last ekki greinina, var það? Krabbamein getur alveg verið áunninn sjúkdómur, ég meina, amma gamla hefði alveg getað sleppt því að fara til sólarlanda og ekki fengið húðkrabbamein, Palli frændi hefði getað losað oftar úr leiðslunum og hann hefði ennþá eistu o.s.frv. Þessar röksemdarfærslur eru ekkert nema rökleysa hjá þér, en þú virðist að miklu leyti stjórnast af þvílíkri hugsun. Þú hefur greinilega hvorki reynslu af þunglyndi né fíkn, né hefurðu haft fyrir því að kynna þér þessi mál....