Ég sagðist aldrei yfir þig hafinn, það er rangtúlkun. Ég sagði aðeins að svona móðganir bentu til lítils þroska, en þroski er eitthvað sem á sér stað alla ævi, og við erum öll mis þroskuð á mismunandi stigum. Trúarbrögð áttu stóran þátt í að móta mörg þeirra góðu samfélagslegu gilda sem við búum að í dag, jafnvel þó þau séu ófullkomin og hafi leitt til hörmunga þá sem nú. Engum ætti að vera bannað að hafa skoðanir, né ætti neinn að hljóta aðkast vegna skoðanna sinna, sama hversu vitlausar...