Frelsi, jafnrétti, bræðralag voru einkunnarorð frönsku byltingarinnar, og eiga vel við enn í dag. Það var draumur framsýnna íbúa Frakklands að geta lifað eftir þeim, og hefur mannkynið allt fært sig hægt og bítandi þessu marki æ síðan. Ég er ekki kommúnisti, en það hefur svosem lengi verið eitt helsta bitbein þeirra sem þora ekki að breyta að kalla þá sem þora kommúnista. Reyndar átti ég alveg von á þessu svari frá þér, þar sem þér hefur tekist að misskilja nánast allt sem ég hef sagt hingað...