AA og Alkóholismi. Áður en ég byrja á þessari grein vil ég koma því á framfæri að ég hef aldrei drukkið eða viljað drekka, ég er ekki að þreytast á móti alkóholi og hef enga löngun til að drekka. AA stendur fyrir Alcoholics Anonymous og starfar með 12 þrepa kerfið. 12 þrep hljómar eins og vísindi, ekki satt? Þau eru með tölur(Gera stig 1, stig 2, osfl.) En AA og 12 þrepa kerfi eru ekki vísindi, það er trú. Í trúarflokkum tekur þú fólk með vond vandamál og kennir þeim að finna sig sem syndarar og algjörir aumingjar og síðan byður þú þeim EINA leið út með því að fylgja 12 þrepa kerfinu og guði. Hér eru 12 þrepinn og þú skalt ákveða hvort þetta er vísindi eða trúarflokkur.

1. Við viðurkenndum vanmátt okkar gagnvart áfengi og að við gætum ekki lengur stjórnað eigin lífi.
2. Við fórum að trúa að máttur okkur æðri gæti gert okkur andlega heilbrigð að nýju.
3. Við tókum þá ákvörðun að fela líf okkar og vilja umsjá Guðs,samkvæmt skilningi okkar á honum.
4. Við gerðum rækilega og óttalaust siðferðileg reikningsskil í lífi okkar.
5. Við játuðum misgjörðir okkar fyrir Guði,sjálfum okkur og annarri manneskju og nákvæmlega hvað í þeim fólst.
6. Við vorum þess albúin að láta Guð fjarlægja alla skapgerðarbrestina.
7. Við báðum Guð í auðmýkt að losa okkur við brestina.
8. Við skráðum misgjörðir okkar gagnvart náunganum og urðum fús til að bæta fyrir þær.
9. Við bættum fyrir brot okkar milliliðalaust svo framarlega sem það særði engan.
10. Við iðkuðum stöðuga sjálfsrannsókn og þegar út afbar viðurkenndum yfirsjónir okkarumsvifalaust.
11. Við leituðumst við með bæn og hugleiðslu að styrkja vitundarsamband okkar við Guð, samkvæmt skilningi okkar á honum, og báðum um það eitt að vita vilja hans og hafa mátt til að framkvæma hann.
12. Við urðum fyrir andlegri vakningu er við stigum þessi spor og reyndum því að flytja öðrum alkóhólistum þennan boðskap og fylgja þessum meginreglum í lífi okkar og starfi.
úæíéóáð
-Jæja… trúarflokkur eða vísindi? :)

Mörg fólk trúa því að alkóholismi sé SJÚKDÓMUR, við höfum öll heyrt að þetta sé sjúkdómur: þetta er ekki mín ábyrgð, ég er hjálparlaus, ég er fórnarlambið, ég var fædd\ur svona EÐA ég smitaðist af klósettsetu :] EN svona er sannleikurinn:

Fíkn er val, það er ekki sjúkdómur. Fíkn er hegðun og af því þetta er hegðun er hún alltaf viljandi. það er ekki til neitt sem heitir óviljandi hegðun. Í vísindaheimnum er haldið sérstakt álit yfir hvað felst undir sjúkdóm og fíkn og alkóholismi hvorki er né þarf að flokkast undir sjúkdóm. Drekkandi alkóhol, setjandi alkahólið í líkaman þinn er virkni sem er tjáning á vali og vilja, en hafandi alvöru sjúkdóm eins og krabbamen er ekki einhvað sem þú getur stjórnað með viljastyrk, það er mjög mikill munur þarna. Ef einhver hefði Sykursýki myndum við ekki mæla með því að það væri aðeins einn leið til að lækna það, það væri geðveki. Upprunni AA er ekki bara rangur, heldur ruglandi. Fíkn er sálfræðilegur vandi til að byrja með, það er ekki vegna heilastarfsemi, það er ekki vegna genunum þínum, það hafa verið 40 ár af gena-rannsóknum sem sýna fram að það eru enginn gen fyrir alkóholisma.(Svo það er ekki arfgengt)

AA eru ekki atvinnu-samtök, og sem afleiðing þá rannsaka þau sig ekki, þau lagfæra ekki meðferðini samkvæmt úrkomunni, þau gera ekki neitt af hlutunum sem við ættum að væntast frá atvinnu-meðferð frá alvarlegu vandamáli. Hæstiréttur Bandarikjana sagði að það væri nóg sönnurnargögn til að styðja hugmyndina að alkóholismi væri ekki sjúkdómur. Fjandinn hafi það! Spurðu einhvern með krabbamen hvort alkóholismi væri sjúkdómur, hann myndi kalla þig fífl! Maður velur að drekka, valdi einhver krabbamen?! það er alvöru sjúkdómur, og ef alkóholismi væri sjúkdómur af hverju læknum við hann með því að fyrirgefa eða gefa inn til æðri máttar? Ef herpes er sjúkdómurin þinn þá hringirðu ekki í fyrrverandi kærustuna þína og biðst afsökunar fyrir að vera fífl, nei, þá hættirðu að klóra og berð áburð á.

AA hreyfingin byrjaði tveimur árum eftir Alkóhol bannið í Bandaríkjunum(Íslandi líka). Tvær fyllibyttur sem hétu Bill Wilson og Bob Smith fengu hugmyndina að einblína sér á hjálparlausum fyllibyttum. Það er ekki hræðileg hugmynd, en það breyttist í trúarfélag. Með árunum voru þessir tveir menn kallaðir Bill W og Dr. Bob. Hugmyndin þeirra náði miklum vinsældum og árið 1939 tóku þeir upp nafnið AA(Alcoholic Anonymous). Bill W skrifaði bók sem er kölluð “Stóra Bókinn” og var það þar sem 12 þrepa kerfið var fyrst kynnt. Í dag starfar AA undir fjárlögum sem er rétt undir 7 milljarð íslenskra króna hvert ár. Og ef þú ert í trúarfélaginu þá er stóra bókinn minnst á jafnmikið og biblían.

Af hverju er það að fíkn eða alkóholismi er eina ástandið þar sem við sjáum aðeins eina lausn vera andleg lausn? Fólk í AA segja að æðri-máttur gæti verið hvað sem er(Steinn, tré eða guð) og það er eitt sem það getur ekki verið og það ert þú sjálfur. Almenn skynsemi segir okkur að ef við erum leidd til að trúa að við getum ekki einhvað þá munum við oftast reyna að sanna það.

Segjum að þú átt vin sem segist hafa verið bjargað gegnum AA… Frábært! En gefðu vini þínum smá heiður, hann tók ákvörðina þegar hann tók upp símann, og það virkaði af því hann vildi að það virkaði og hann lét það virka, hann var ekki afnlaus, hann var afnmikill. Hversu mikil áhrif hafði AA á vin þinn? Góð spurning, hversu áhrifarík er AA kerfið? Tilgangur AA kerfisins er að þú verður alveg að gefa allan þinn mátt til guð, afar nákvæman guð sem er sama um hvað þú gerir á daginn EÐA þú munt deyja, þú munt enda í fangelsi.


Eins og sagði hér fyrir ofan var AA stofnað árið 1935 og meðferðin hefur verið alveg eins síðan þá. Ef alkóholismi væri sjúkdómur, myndi meðferðin vera eins og hún var fyrir 68 árum? Ef læknir þinn sagði að hann myndi lækna krabbamenið þitt með sömu tækni sem var notuð árið 1935, þá myndirðu hlaupa og öskra! Alvöru vísindi er alltaf verið að breyta og uppfæra. Kannski er ég að vera of harður hér, það er ein ástæða af hverju meðferðinn gæti ekki hafa breyst síðan 1935, 1. Hún er trú, og trú á ekki að vera könnuð eða rannsökuð af vísindi.

Hér eru prósenturnar um velgengni AA, prósent fólks sem með þeirra hjálp urðu edrú og urðu þannig eftir.


Secular Organizations for Sobriety


-Ekki neitt? Já, AA byrtir þau ekki. Hlýtur að vera villa.. Ekki séns að árangursríkt trúarfélag sem ríkisstjórninn okkar skipar oft fólki til að ganga í, myndu gleyma að setja inn partinn sem réttlætir samúð og stuðninginn okkar gagnvart þeim. Heppni að þau gera mælingu á þriggja ára árstímabili og ég ætla að setja inn hér árið 1989: Um það bil helmingur af fólki sem koma til AA funda verða minna en þrjá mánuði. Og velgengni AA er mælt við 5%. Velgengi fólks sem hætta að drekka án AA er 5%. AA er 5% með eða án þíns. Ef þú tekur ekkert annað úr þessari grein þá mundu þessar tölur, með AA, 5%, án AA, 5%. Rannsóknir á velgengi meðferðs AA sýnir að meðferð er jafngóð og enginn meðferð. Sitjandi um á AA fundum að vera stöðugt að vitna þig sjálfan sem alkóholista getur verið niðurlægjandi. Þú ert kannski ekki lengur háð/ur alkóholi en nú ertu háð/ur AA fundum og hittandi þessi ný fólk, tíma eftir tíma eftir tíma…… Og fólk halda áfram að fara, sum af því þau þurfa, sum af því þau eru sögð að þau ættu og sum af því þau hafa ekkert betra til að gera… En AA er ekki eina alkóhols fíknarfélag, SOS(Secular Organizations for Sobriety) er næststærsta hjálparfélag fyrir alkóholista í Bandaríkjunum(Ekki viss hvort það sé hér á Íslandi) og þar er ekki notað 12 þrepa kerfið. Fólk sem leita til hjálpar til SOS treysta ekki á guð til að til að hjálpa þeim, aðeins þeim sjálfum. Þau segja ekki að guð eða andi okkar mun hugsa um okkur, við verðum að breytast, og við getum aðeins breyst með hegðun okkar, og það er undir okkur komið að velja hvaða veg við viljum taka. Árið 1994 var tilkynnt lyfið Naltrexone(http://en.wikipedia.org/wiki/Naltrexone) sem sýndi að það ekki aðeins eyddi löngunnini til að drekka, heldur eyddi henni alveg. AA tekur ekki á móti Naltrexeone, þau berjast á móti því lyfi, og segja “Það eyðir vandamálinu ekki alveg, þú setur bara plástur yfir sárið”. Það eru til mjög mikið af völum til að hætta drekka og líka: Bara hættu þessu rugli, hey, það virkar allt 5% í skiptið, það virkar ef þú lætur það virka. 1 þrep: Taktu stjórn á lífi þínu, alveg sjálfur. Ekkert kjaftæði.

Ég vil taka það fram að allt þetta er þýtt úr Penn & Teller: Bullshit! þættinum 12 Steps. Ég veit að ég er ekki besti þýðandinn, en ég reyndi mitt besta til að koma þessu á framfæri. :)