Helduru bara að þetta hafi ekki bara verið svona ,,óraunverulegt"…þá meina, við heyrum um fólk deyja, bílslys og fleira í fréttum, en við hugsum að þetta muni ekki koma fyrir okkur. Of óraunverulegt eitthvað… Þótt þú hafir vitað hvað var að gerast, þá einhvervegin hefur það verið svo óraunverulegt að þú varðst ekkert hræddur? æ, vá..þú skilur þetta örugglega ekki en ég get ekki útskýrt þetta betur :S Amma mín varð soldið veik einn daginn…og ég vissi, fann það einhvernvegin á mér að hún gæti...