Af hverju ætti það ekki að ganga upp. Hefur þú prófað? Nei. Ömm..nei, en hefur þú prófar að hugsa..hvernig áttu að vita hvernig gott er ef þú hefur aldrei upplifað það vonda? Þá er það einfaldlega ekki gott, því þú veist ekkert hvernig vont er. Þetta afskiptaleysi guðs er bara til sönnunar að hann sé ekki til. Nei, kanski skiptir hans sér af, bara án þess að við tökum eftir, eða þá að hann hann skiptir sér ekki af, af ástæðu. Það er eitthvað sem við vitum ekki.