Ég sagði veit ekki.. En þegar ég var búin að kjósa þá hugsaði ég ,,yfirgefa líf þitt" það þýðir að ég þurfi að yfirgefa fjölskyldu mína og vini..og bara allt hér, svo ég ætti eiginlega að kjósa nei.. Samt sem áður, ef ég gæti farið í Hogwarts á veturna og verið heima á sumrin..já, það væri gaman :) En svo væri það Voldemort…og það væri nú ekki gaman..svo…þetta er spurning :)