Ég ættla bara að byrja á byrjunnunni.

Ég hitti alveg hreint æðislegann strák um verslunnar manna helgi (Helgi) og síðan vorum við alveg vinir þannig, en ég vissi ekkert mikið um hann, náttla bara helgi.

Hann var 4 árum eldri en ég, og ég var algjört barn, og var voðalega lítið að pæla í honum þannig, en samt eithvað smá.

Og síðan bara hitti ég hann ekkert, en var samt alveg shit fallin fyrir honum, síðan núna, einu ári síðar, þegar mikið vatn var runnið til sjávar, og ég búin að gleyma honum þannig, þá hitti ég hann fyrir algöra tilviljun í gengum vin.

Og hann mundi eftir mér, en ég spjallaði eithvað lítið við hann nú samt, og ég náttla fór aftur að hugsa um hann, og núna vissi ég aðeins meira um gæjann.

En heyrðu, síðan var maður ekkert meira að pæla í þessu, hélt hann hefði bara gufað alveg upp! En nei, aftur hitti ég hann! og núna spyr hann mig um msnið mitt, og við náttla förum eithvað að spjalla þar, og þetta er bara draumagaurinn, með allt, ég veit vel að hann hefur marga galla, en kostirnir vega bara svo miklu, miklu meira fyrir mér!

Og síðan bara verður draumurinn að veruleika, og við byrjum saman, en svo vegna ömurlegra ástæðna ÞURFUM við að hætta saman, en hann sagði samt margt svo fallegt við mig, og við vorum bara bestu vinir, og hann byrjar með mörgum stelpum, en ég bara með einu strák, og síðan þegar ég er nýbyrjuð með honum (Kári) þá hitti ég hann, og það er alveg planað að hann komi og gisti og svona, sem var alveg pottþétt.

En jæja, ég hitti hann semsagt, og ég er sko með Kára núna, en Helgi vissi það ekki, við erum ekkert að auglýsa okkur, eða neitt, en þegar ég hitti Helga aftur eftir nokkra mánuði, sem ég er allan tímann búinn að vera að deyja fyrir honum, og var ekkert nálagt því að komast yfir hann, þá fer ég á rúntinn með honum, og vinir hans voru með og svona, voðalega fínnt, en hann endar þannig að við höldumst í hendur, og hann er vipalegur knúsari, og hann var eithvað að djóka í mér einhvertímann, og tók svona utan um mig, bara vinalega, en ég fann bara þá hvað ég ver ÓGEÐSLEGA miklar tilfiningar til hans enþá.

Og síðan er hann að koma að gista, og ég vil náttla engan veginn hætta með Kára mér finnst alveg vænt um hann, en samt, ég er frekar ung, en ég ber tilginningar til Helga sem ég hef aldrei borið til neinnar mannekskju. Og síðan þetta, ég veit að ég gæti alveg verið með honum í sumar ef hann myndi vilja mig aftur.

Ég vil ENGANVEGINN halda framhjá Kára á NEINN hátt, en ég ber bara svo rosalega miklar tilfinningar til Helga.

Er rétt af mér að vera með Kára?

Haldiði að það sé þess virði að hætta með honum til að vera með Helga?

Eða ætti ég bara að slíta öllu sambandi við Helga og missa þar minn besta og traustasta vin?

Plís ekker skítkast, ég er bara að spurja, og ekki halda að ég hafi ekki verið með strák áður eða neitt því áðan sagðist ég vera svoldið ung, en ég hef verið í alskonar samböndum, en engu eins og með Helga.

Bætt við 31. mars 2007 - 01:14
og ég vil náttla engan veginn hætta með Kára

Þetta átti að vera særa Kára, engan veginn;) og Sorry allar stafsetningarvillurnar, er ekki vön þessari tölvu:S sorry sko!