..og var hún að öskra á athygli? NEI, það var hún ekki að gera. Hún var bara að reyna að minka fordómana í garð fólk sem sker sig og fræða fólk. Málið er..að þunglynt fólk vill hjálp en það telur oft að það sé ekki hægt að hjálpa því, með engu móti og lokast. Ég er ekki að segja að þú þurfir að vorkenna henni, eða vorkenna öllum sem á bátt. En berðu allavegana virðingu fyrir henni og hennar vandamálum. Ekki segja að hún fái enga vorkunn, þetta sé vilteysa, hún ein geti hætt þessu osfr. Hún...