1. Hvað mundi verndarinn þinn vera? Ég veit ekki..er ekki of dæmigert að segja einhyrningur? Ég bara elska þá..annars kanski tígrisdýr eða Phoenix :) 2. Hvaða mynd mundi boggi taka á sig hjá þér? Eins og hjá mömmu Rons..Alla þá sem mig þykir vænt um liggjandi í blóði sínu með stjörf galopin augun…það er eitthvað sem ég hræðist mest. 3. Hvað myndir þú sjá í Erised speglinum? Sjálfan mig hamingjusama, í góðu líkamlegu og andlegu ástandi, búin að ná langt í leiklist, jafnvel að taka við...