Ég las greinina aftur. Nei, þetta er ekki grein unnin úr heimildum um Self-harm. En þessi grein er heldur ekki skrifuð til að fá endalausa vorkunn heldur til að reyna að linna þessa fordóma sem eru í garð fólk sem sker og meiðir sjálfan sig. Ég skil ekki allveg hvað þú meinar með þessu: Sumir segja hlutina eins og þeir eru, aðrir sykurhúða þá. Því hún segir hlutina eins og þeir eru. Hún er fallin í þá gryfju að stunda self-harm, hún segir sýna upplifun á því og er ekki að reyna að ,,skreyta"...