Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SkuliTyson
SkuliTyson Notandi frá fornöld 324 stig
_____________________________________________________

Re: Hræsni aldarinnar

í Box fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það er nú ekki eins og Bubbi ráði hvernig dagskráin hjá Sýn er og ráði hvað sé keypt og hvað ekki. Þetta er bara hans vinna að lýsa svona hlutum hvort sem honum lýkar það betur eða ver. Maður þarf oft að gera hluti í vinnunni sem manni lýkar ekki við.

Re: Skúli Tyson í Þungavigt!

í Box fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það þýðir ekkert að vera að reyna að ræða við svona menn eins og Apostolic, þetta er eins og að ræða við Kartínu Fjeldsted um hnefaleika. Þetta lið heldur sínu fram þó það sé búið að troða þeirra “rökum” niður í rassgatið á þeim. Þetta er svo þröngsýnt. Ég er löngu hættur að nenna að eyða púðri í þetta.

Re: Skúli Tyson í Þungavigt!

í Box fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér langar nú bara að benda ykkur á það að það var ekki ætlunin hjá mér að þyngja mig, það gerðist bara sökum æfingaleysis, american style, KFC og thule :) En ég sagðist ekki ætla að keppa í þungavigt, ég fer undir 80 kg þegar ég keppi næst. Víst að menn eru að tala um að ég eigi ekki séns í Ingólf þá vill ég bara benda ykkur á það að Tommi tók Ingólf…. og ég tek Tomma. Ég er bara búinn að vera að lyfta núna, þess vegna er ég svona þungur en ég er að fara að byrja að boxa og þá grennist ég...

Re: Framtíð Tysons

í Box fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hann er ekkivfarinn í wrestling heldur ætlar hann að keppa í K-1 það er BRUTAL STUFF. All leyft nema klípa og slá í pung held ég, þar eru þeir með einhverjar griflur held ég, þekki þetta ekki.

Re: Hvaða CD/MP3 spilari er bestur?

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er með Pioneer DEH-P8400 og hann er vægast sagt GEGGJAÐUR Hann er nr 2 hérna: http://www.sonic-electronics.org/index.html?car-hifi_mp3-tuner_pioneer.htm Mæli hiklaust með honum<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Box á Ísafirði

í Box fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hætt var við keppnina því ÍSÍ setti keppnisbann þangað til að nýju reglurnar yrðu samþykktar (þ.e.a.s. reglurnar um æfingatíman, hnakkahöggin og bardagalengd) Búist er við að við keppum næst í jan<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Banaslysið á Reykjanesbrautinni

í Bílar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“það þarf lítið að gerast á mjóum illa slitlögðum vegarkanti til að allt fari í steik, rolla út á veg, bíll útí kanti, springur hjá þér, smá hálka osfrv osfrv..” Síðan hvenær er kanturinn á reykjanesbrautinni mjót og illa slitlagður? Ég hef keyrt brautina milljón sinnum og ég hef ALDREI séð rollu nálægt henni. Það eru ekki bara gelgjur með mikilmennskubrjálæði sem keyra hratt. Fávitum sem fara ekki út í kant á að koma úr umferð. <br><br>_____________________________________________________...

Re: Banaslysið á Reykjanesbrautinni

í Bílar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það er náttúrulega bara pjúra kæruleisi að fara út í kant án þess að horfa framfyrir sig og athuga hvort einhver sé þar fyrir. Ég keyri brautina frekar oft (ca 6 sinnum í viku) og ég þoli ekki fólk sem hengur á 90 og fer ekki út í kant, einna helst langar mig að fara við hliðiná því og klessa það við staur eða eitthvað (auðvitað gerir maður ekki svoleiðis, svona er bara skapið í okkur sumum). Mér finnst það ekki vera ofsaakstur að keyra brautina á 100-120 mér finnst það bara eðlilegur hraði....

Re: Núður....

í Box fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þú ert siðlaus og skemmir blygðunarkenndina<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: HR mót.....

í Box fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ósammála þér Tommi tók ingólf fear and square.<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Býðst að gerast atvinnumaður í hnefaleikum

í Box fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er langt síðan ég vildi losna við þetta nafn (get t.d. ekki breytt því hérna) En ég verð annaðhvort Skúli “The Rock” eða Skúli Rock úti, mér lýst betur á það síðara<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: 80 bstu boxarar seinustu 80 árinn

í Box fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Roy Jones Jr á að vera mun ofar en í 44. sæti

Re: 100 höggþyngstuboxarar allra tíma

í Box fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Er þetta pund fyrir pund listi?? Það hlýtur að vera því ég held að Trinidad sé ekki höggþyngri en Lewis Sammála síðasta ræðumanni að Tyson eigi að vera ofa

Re: !!!!UTANLANDSFERÐ!!!!

í Box fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Gangi ykkur vel og fariði varlega, látið vita hvernig gengur, verðum í bandi á MSN<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Ísland VS Danmörk

í Box fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er með 2 leiðréttingar á þessu. Ég heiti Skúli Steinn Vilbergsson og það var ekki daninn sem snéri mér, hann tók utanum hausinn á mér þá reif ég um mittið á honum og hennti honum út í horn.

Re: Box keppni 4. sept

í Box fyrir 20 árum, 7 mánuðum
5-0 fyrir okkur, unnum allir<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Hvar er Prinsinn ????

í Box fyrir 20 árum, 8 mánuðum
No, you got it mixet up, ég baka hann í valsinum, hef ekki prufað ballet, aldrei fundið svona buxur sem passa<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: !!!Stelpur!!!

í Box fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það eru engar sturtur, Skúli sleikir svitan af, ásamt brissafanum :)<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Hvar er Prinsinn ????

í Box fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er miklu betri dansari en hann :)<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: HVER ER...

í Box fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég vissi ekki að contaktsport.is væri boxari…. Joy Jones Jr. er besti boxarinn<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Ég myndi skipta um númer...

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hahahaha fattar gaurinn þetta virkilega ekki<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Að kaupa hjól úti í ameríku

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þú kaupir hjólið úti fyrir X upphæð, þegar þú kemur með það hingað þá þarftu að borga toll, sem er 35% og leggst hann ofan á X og sendingarkostnaðinum svo þegar það er búið þá þarftu að borga vask reiknast svona: (X + fluttningsgjöld + tollur) * 124,5% Þá errtu kominn með heildarkostnaðinn held ég, mig mynnir að þetta er svona

Re: Blue Monday

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
“The STi seats look to be very comfortable, but our guess is that Subaru made them a little less aggressive for our market to accommodate American's lard butts.” hahahaha <br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</

Re: Skúli Tyson

í Box fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég náði heldur ekki að lesa þetta, hefði vilja sjá hvaða kjaftasögur eru í gangi um mig, heyrði það frá félaga mínum sem skoðaði þetta að það hefðu einhverjir sagt að ég hafi verið fullur á ak að snapa bögg og að ég hafi hótað bæði dyraverði og gömlum manni að berja þá og að ég hafi barið 14 ára strák og álíka kjaftæði. Það vita það allir sem þekkja mig að ég er ekki gaur sem nennir að standa í böggi og ég vill líka nota tækifærið til að benda fólki á að ég er ekki bara einhver boxari, ég er...

Re: Kaup á bíl

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Raggi er ekki búinn að selja sinn M5, prófaðu að bjalla í hann 6976337 (veit ekki hvort hann er hættur við að selja bílinn enn hann á hann allavega enn)<br><br>_____________________________________________________ <b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b> <b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok