ég fór á mótið hjá hnefaleika félagi rvk… og komu þar yngstu strákarnir mest á óvart, þeir voru flottir og gaman að sjá þá boxa… eins með hann Arnar úr Hamri sem átti besta bardagann að mínu mati.. Rosalega vel gert í seinustu lotu bardgans þegar hann kom úr horninu og jabbadi gaurinn 2 beint í feisið síðan skiptust þeir á höggum og arnar fór mikið betur út úr því…
En síðan var það dómgæslan hjá Ingó og Tomma…. það sáu allir að Ingó vann.. en það var ekkert spes bardagi.. báðir hálf slappir og áttu lélegann bardaga en tommi stóð sig samt betur en ég átti von á,en INGÓ vann punktur
Síðan var það doddi vs roland..
sem var ágætur bardagi en það sem var soldið fyndið var að doddi var að jabba roland þegar þeir stóðu langt í burtu frá hvorum öðrum og doddi er með helmingji styttri hendur en roland. og ég var ekki alveg að fatta taktíkina hjá roland..
Gaman að sjá hvað ymsir eru búnir að bæta sig td. frosti..
en það var gaman af þessu…