The Ring gaf út afmælisblað um daginn og í því blaði var fjallað um 100 höggþyngstu boxara allra tíma og nú ætla ég að skrifa þann lista fyrir ykkur…




1.Joe Louis
2.Sam Langford
3.Jimmy Wilde
4.Archie Moore
5.Sandy Saddler
6.Stanley Ketchel
7.Jack Dempsey
8.Bob Fitzsimmons
9.George Foreman
10.Earnie Shavers
11.Sugar Ray Robinson
12.Ruben Olivares
13.Wilfredo Gomez
14.Rocky Marciano
15.Sonny Liston
16.Mike Tyson
17.Bob Foster
18.Thomas Hearns
19.Khaosai Galaxy
20.Alexis Arguello
21.Carlos Zarate
22.Max Bear
23.Rocky Graziano
24.Matthew Saad Muhammad
25.Julian Jackson
26.Danny Lopez
27.Gerald Mccellan
28.Roberto Duran
29.Rodrigo Valdes
30.Felix Trinidad
31.Pipino Guevas
32.Jim Jeffries
33.Lennox Lewis
34.Bennie Briscoe
35.Marvin Hagler
36.Edwin Rosario
37.Tommy Ryan
38.John Mugabi
39.Joe Fraizer
40.Carlos Monzon
41.Tony Zale
42.Michael Spinks
43.Joe Gans
44.Elmer “Violent”Ray
45.George Godfrey
46.”Prince”Naseem Hamed
47Alfonso Zamora
48.David Tua
49.Cleveland Williams
50.Julio Cesar Chavez
51.Tiger Jack Fox
52.Joe Walcott
53.Gerry Conney
54.Al”Bummy”Davis
55.Max Schmeling
56.Florento Fernandez
57.Henry Armstrong
58.Bob Satterfield
59.Al Hostak
60.Jesus Pimentel
61.Eugene “Cyclone”Hart
62.Lew Jenkins
63.Harry Wills
64.Tom Sharkey
65.Terry McGovern
66.Jersey Joe Walcott
67.Kostya Tszyu
68.Leotis Martin
69.Buddy Baer
70.Razor Ruddock
71.Jose Luis Ramirez
72.Tommy Gomez
73.Jose Napoles
74.Charles “Kid”mcCoy
75.Antonio Esparragoza
76.Ricardo Moreno
77.Evender Holyfield
78.Ike Williams
79.Luis Firpo
80.Ricardo Lopez
81.Humberto”Chiquita”Conzales
82.Bobby Chacon
83.Jock McAvoy
84.Eduardo Lausse
85.Eder Jofre
86.Charley Burley
87.Mike McCallum
88.Salvador Sanchez
89.Roy Jone jr.
90.Rodolfo Gonzalez
91.Nigel Benn
92.”Irish”Bob Murphy
93.Paul Berlenbach
94.Battling Torres
95.Chalky Wright
96.George “KO” Chaney
97.Andey Ganigan
98.Fred Fulton
99.Ingemar Johannson
100.Charley White

Ég er ekki sammála að öllu en það kom mér á óvart hve ofarlega Prinsinn var. Mér fannst Holyfield eiga skilið betra sæti því hann er bara búinn að rota tvo af seinustu 7 bardögum en áður var hann rotari mér fannst Mickeal Moorer eiga skilið sæti því áður en hann kom í þungavigt var hann allger rotari með skorið 24-0-0-24 held ég allavegna eitthvað þannig .Ef David Tua hefðu verið búinn að vinna titil væri hann ofar.En svo er það Julian Jackson hann var rosalegur ef þið hafið ekki séð bardaga með honum reynið að DL þeim eða eitthvað.Svo er það Gerald McGellan hann var rosalegur en Nigel Benn lamdi hann í klessu og hann varð einfaldlega að grænmeti en Gerald hafði verið að vinna bardagann og svo er nátturulega einhverjir sem ég veit ekkert hverjir eru.


Kveðja:Hordy

Ps:Afsaka stafsettninga villu