Já, en það er eitthvað sem Hitler hefði mátt gera meira af, að treysta á Heinz Guderian, Von Mannstein og Rommel. Talandi um það þá var ég að glugga í bók um daginn sem var eftir einhver sagnfræðing um hvernig Hitler hefði unnið stíðið. Og það var einmitt það sem hann benti á, treysta minna á sig og meira á þá. En talandi um það, þá stóð þar einnig að ein risaárá s beint á Sovétríkin hefði verið vitleysa, Hitler hefði átt að leggja þann herafla í Afríkustríðið, fara yfir Suezskurðinn, taka...