Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

PugMan
PugMan Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
1.192 stig

Beltanoktun á Íslandi (20 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nú hef ég verið að velta því fyrir mér. Nota virkilega svona fáir belti? Hver er ástæðan fyrir því að fólk er ekki að leggja þetta auka handtak á sig til að vera öruggur EF eitthvað skeður. Það er ekki eins og það taki langan tíma að spenna sig! En það tekur hins vegar langar tíma að vera í sjúkraþjálfun og læra að labba uppá nýtt eftir að þú kastast útúr bílnum. Hverjar eru ykkar skoðannir? Ps. <b>Það er ekki cool að Deyja. Notum Beltin!</

Varðandi Kannanir!!! (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Viljiði Plís slaka soldið á með kannanirnar. Það er núna Svaka stífla og Ef að könnun er samþykkt núna þá kemur Hún í Mars!! Þannig að þið Megið bara bíða róleg þangað til. Kveðja PugMan

And The Winner Is.... (Spoiler) (25 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þegar Komið var af Tribal Council Eftir að Ted Var rekinn Burt Var Mikil spenna í Loftinu og Greinilegt að mannskapurinn var stressaður. Á Morgni 37. Dagarins á eyjunni Fengu þau öll trépóst, Fengu þau svona blóm til að búa til svona kransa sem eiga að fljóta á vatni, og það 12 til að tákna þá sem voru farnir af eyjunni. Jæja, svo var komið af Immunity Challenge, Þar var leikurinn þannig að þau áttu að grafa Djúpt í Jörðina og ná í bolta svo fara yfir Bambus stöng og Halda Jafnvæginu, Næst...

Þátturinn Þann 16. Desember (Spoiler) (24 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hér Fyrir Neðan er Spoiler fyrir þá sem ekki Hafa séð þannan þátt. Ef þú Vilt ekki Vita Hver var kosinn burt skalt þú ekki flétta niður!! Jæja, Bara næstsíðasti þátturinn búinn. Og þessi var bara nokkuð góður. Í þættinum Héldu Þau Áfram að Röfla um Hann Clay og hvað hann gerði ekkert og væri Latur. Helen og Ted Voru að tala um hann og ræða hvað hann væri latur og Clay lá ekki langt frá og vissi alveg hvað var á seyði. Þegar trépósturinn kom, var þar Myndabók Og spegill. Í myndabókinni voru...

Kannanir! (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þið Megið Aðeins slaka á að senda inn kannanir núna! :) Þegar þetta er skrifað (13/12) Er 51 Dags bið eftir könnum sem er send inn. Þannig að í Byrjun Febrúar megiði byrja að senda inn. Kveðja PugMan

Kannanir!!! (0 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Veriði Endilega dugleg við að senda inn Kannanir! Þegar þetta er skrifað (3.12) eru bara 2 kananir í bið! Þannig að allir að leggja höfuðið í bleyti og skella nokkrum góðum könnunum inn. Kveðja PugMan

Kannanir (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þið megið aðeins slaka á í að senda inn kannanir. Þegar þetta er skrifað þá eru 11 kannanir í bið sem nær fram í Janúar :D Þannig að sendið endilega inn um jólin og áramót Kveðja PugMan

Hugi.is/bilar Samkoma!! (54 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég vill hvetja alla bíla Hugara að mæta á samkomu á morgun (14. Nóv) á smáralindarplaninu við Hagkaup klukkann 20:00. Þarna ætla allir sem hanga á bílaáhugamálinu að hittast og sýna sig og sjá aðra. Mikið verður rætt um bíla og eflaust annað efni, bannað er að hanga einn í fýlu og ekki tala við neinn :) Svo ef að þessi gengur vel þá verður þessu eflaust haldið áfram. Alir að mæta á hreinum bílum og bara skemmta sér og öðrum :) Kveðja Losi

Greinar Undanfarið :-) (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég vill bara Hrósa ykkur sem hafa verið að senda inn Greinar um Hljómsveitir undanfarið! Mjög góðar greinar og ég vona að fólk taki þessu vel og fari líka að senda inn greinar :) Endilega vera svona dugleg að senda inn Greinar. Kveðja PugMan

Þátturinn þann 21. Október (spoiler) (10 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
<b>Í byrjun þessarar Greinar vill ég vara ykkur við, Þeir sem ekki hafa séð þáttin skulu ekki lesa lengra ef þeir vilja ekki vita um hvernig þátturinn fór. Með því að klikk á tenglana gætuð þið séð hver er kosinn úr næstkomandi þátt. Þar af leiðandi vill ég segja að ég bera enga ábyrgð á spoilerum sem þið sjáið þarna. </b> Jæja, Þá er þáttur 5 Bara búinn og hérna kemur smá lýsing úr honum. Sook Jai Vaknaði á 13. degi upp við Hanagal, en þau unnu hanan á síðustu verðlauna keppni. Á þessari...

Kannanir! (0 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nú megiði endilega vera dugleg að senda Kannanir hingað inn. Þegar þetta er skrifað (26.9) er enginn könnun í biðstöðu! Kveðja PugMan

Survivor 5 , 1. Þáttur ( spoiler ) (24 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja, þá er fyrsti þátturinn búin og var hann bara hinn fínasti! Þetta byrjaði með því að fólkið kom og var beðið um að kynna sig. Eftir það sagði Jeff að mikil virðing væri borin fyrir eldra fólki Þarna í Taílandi, svo kallaði hann á 2 elstu meðlimina <a href="http://www.cbs.com/primetime/survivor5/survivors /bios/jake.shtml“> Jake Billingsley </a> og <a href=”http://www.cbs.com/primetime/survivor5/survivors /bios/jan.shtml“> Jan Gentry </a> og bað þá að velja sér í hópa. Jake valdi Nafnið...

Kannanir! (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nú megiði endilega senda inn góðar Kannanir. Það er orðin skortur á könnunum! Þegar þetta er skrifað er 1 könnun í bið. Kveðja PugMan

MTV Video Music Awards (34 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það var rapparinn Eminem sem var sigurvegari á MTV hátíðinni sem var haldinn í vikunni. Ekki vou þó allir til í að bjóða rapparann umdeilda velkominn þangað. Hátíðini hafði verið flýtt sökum þess að 11. september er á næsta leyti og vildu MTV menn ekki halda hátíðina of nálægt þeim degi, Fyrir ykkur sem ekki vita þá er ár liðið frá hryðjuverka árás á bandaríkin þann 11. September. Íslensku drengirnir í Quarashi voru tilnefndir til verðlauna á hátíðinni, “Besta listræna stjórnunin”. En unnu...

Maður eins og ég (2002) (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Einkunn: ***/**** Titill: Maður eins og ég Framleiðsluár: 2002 Leikstjóri: Róbert Douglas Aðalhlutverk: Jón Gnarr, Þorsteinn Guðmundsson, Stephanie Che, Siggi Sigurjónsson Tegund myndar: Gamanmynd með rómantísku ívafi Þegar ég fór á þessa mynd bjóst ég ekki við miklu, eða eins og kaninn segir “I didn´t Expect much” Þið fattið þetta ef þið sjáið myndina. ;) En ég ákvað að fara þangað með góðu hugarfari, myndin byrjar og maður verður spenntur. Jú hún byrjar vel og er maður bara alveg mjög...

Jason Priestley í lífshættulegu slysi (11 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Leikarinn Jason Priestley Slasaðist alverlega um helgina þegar hann var að keppa á kappakstursbíl sínum og keyrði á vegg á um 180 Kmh. Jason sem var að keppa í Indy keppninni hefur oft tekið þátt í svona keppnum áður, hefur hann verið að keppa frá árinu 1998. Að sögn lækna er hann að komast til meðvitundar aftur en í slysinu fékk hann heilahristing, hryggbrot, ásamt því að nefbrotna og önnur smávægileg meiðsli. Læknar Jason´s telja að hann muni ná sér að fullu, hann var fluttur á...

A night out... (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Two women go out one weekend without their husbands. As they came back, right before dawn, both of them drunk, they felt the urge to pee. They noticed the only place to stop was a cemetery. Scared and drunk, they stopped and decided to go there anyway. The first one did not have anything to clean herself with, so she took off her panties and used them to clean herself and discarded them. The second not finding anything either, thought “I'm not getting rid of my panties…” so she used the...

Top 10 differences between prison and work (1 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Top 10 differences between prison and work 1. In prison… you spend the majority of your time in an 8x10 cell; At work… you spend the majority of your time in a 6x8 cubicle. 2. In prison… you get three meals a day; At work… you only get a break for one meal and you have to pay for it. 3. In prison… you get time off for good behavior; At work- you get rewarded for good behavior with more work. 4. In prison… the guard locks and unlocks all the doors for you; At work… you must carry around a...

Eyðieyjan (3 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Á eyðieyju einni fjarri allri mannabyggð (auðvitað) strandaði skip en á skipinu var fólk samankomið af ólíkum þjóðernum. En það var ekki fyrr en mánuði síðar sem greyið fólkið fannst og hafði þá ýmislegt á daga þeirra drifið… Strandaglóparnir voru: 2 ítalskir karlar og ein ítölsk kona 2 franskir karlar og ein frönsk kona 2 þýskir karlar og ein þýsk kona 2 grískir karlar og ein grísk kona 2 breskir karlar og ein bresk kona 2 búlgarskir karlar og ein búlgörsk kona 2 japanskir karlar og ein...

Nokkrar Fréttir (6 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Britney Spears hefur ákveðið að taka sér hlé frá öllu eftir að hafa verið á tónleika ferðalgi sínu “Dream within a Dream” í allt sumar. Hún áætlar að verða í frí út þetta ár. Svo í febrúar ætlar hún að fara aftur í stúdíó að taka upp nýja plötu. Hún áætlar að sú plata komi út einhvertímann árið 2003. —————————————————————- Jennifer Lopez og Ben Affleck eru hætt að leyna því fyrir ljósmyndurum að þau séu saman. Í síðustu viku náðist mynd af þeim þar sem að þau voru að kyssast í blæjubíl hans...

Á að leyfa Copy/paste Brandara? (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum

Nýr Admin (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég (PugMan) er Orðin Admin hér á Brandarar. Mun ég reyna að viðhalda lífi í þessu áhugamáli með því að koma með skemmtilega brandara á hverjum degi. :) Og hvet ég ykkur til að koma með skemmtilega brandara. Kveðja PugMan

Gamla Konan (4 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Lítil gömul kona kom í Hagkaup og setti 2 dósir af dýrasta kattarmatnum sem til var í innkaupakörfuna. Síðan fór hún að kassanum til að borga og sagði við kassadömuna “ekkert nema það besta handa litla kettlingnum mínum”. Kassadaman sagði þá “því miður get ég ekki selt þér kattarmat nema að þú getir sannað það að þú eigir kettling, það er svo mikið af gömlu fólki sem kaupir kattarmat til að borða sjálft, verslunarstjórinn vill fá sönnun þess að þú eigir kött.” Litla gamla konan fór heim og...

Fyndnasti Spjallþátta stjórnandinn. (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum

Kúrekinn (6 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Gamall kúreki í fullum skrúða kom inn á kránna sína og fór beint á barinn og pantaði sér viský. Þar sem hann situr og dreypir á drykknum sínum kemur ung og glæsileg kona og pantar sér drykk og spyr gamla kúrekan hvort hann sé alvöru kúreki? Hann segir, já það er ég og það hef ég verið alla mína ævi. Ég hef verið alla mína tíð á búgarðinum mínum, rekið kúahjarðir, verið á hestbaki, reist girðingar, já ég er alvöru kúreki segir hann. Eftir smá stund segir kúrekin við dömuna: Hvað ert þú? Ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok