Survivor 5 , 1. Þáttur ( spoiler ) Jæja, þá er fyrsti þátturinn búin og var hann bara hinn fínasti!


Þetta byrjaði með því að fólkið kom og var beðið um að kynna sig.
Eftir það sagði Jeff að mikil virðing væri borin fyrir eldra fólki Þarna í Taílandi, svo kallaði hann á 2 elstu meðlimina <a href="http://www.cbs.com/primetime/survivor5/survivors /bios/jake.shtml“> Jake Billingsley </a> og <a href=”http://www.cbs.com/primetime/survivor5/survivors /bios/jan.shtml“> Jan Gentry </a> og bað þá að velja sér í hópa.
Jake valdi Nafnið Sook Jai ( happy heart ).
Jan valdi nafnið Chuay Gahn ( to help one another ).

Svo var skipst á að velja í liðin , Jake valdi frekar ungt fólk en Jan eldra fólkið Þegar því var lokið fóru þau á sitthvorn árabátin og var sagt að sigla á staðin sinn.
Jan og hennar lið fékk svona helli sem heimili, en Jake og hanns lið fékk strönd. Fyrsta keppnin var soldið flókin en hún var þannig að þau áttu að sigla á milli þriggja stöðva og velja þrjár úr liðinu til þess að gera þessar þrautir.
Ein þrautin var að kafa 10 fet og losa fána , önnur var að losa band úr einhverskonar tælensku borði , seinasta var tælenskt púsluspil,
þau áttu að koma einu púsli út um gat sem var á borðinu.

Chuay Gahn var með gott forskot en hún Ghandia fór í púsluspilið og var svo lengi og klúðraði málum þannig, Þannig að hitt liðið vann.


í tribal council sem var mjög flott. Var hann <a href=”http://www.cbs.com/primetime/survivor5/survivors /bios/john.shtml"> John Raymond </a> Rekin burt.



Kveðja

Losi