Hmm, er ég eitthvað að rugla saman röppurum, Var Biggie ekki þessi sem var drepinn, sá sem Puff Daddy gerði lagðið um? Ef svo er, þá skil ég ekki hvað fólk er að setja hann á listann. Þessi gaur getur hreinlega ekki rappað, það heyrist svo greinilega að hann er að kafna úr eigin spiki og útkoman er bara ekki myndaleg. Eeeeen allir hafa víst rétt á sinni skoðun, jafnvel ég ;/