Topp 5 Ég sá grein í All Music Guide blaðinu þar sem þeir gáfu lista yfir 5 bestu rappara seinustu ára, hljóðaði greinin svona(ég nenni ekki að skrifa allt sem þarna stóð);

“I Stephen Thomas Erlewine have come up with a list over the best rappers and rap groups from the years 1990-2004, my list goes like this:

1. EMINEM(Slim Shady)

2. Run D.M.C.(I know this was their last year but I had to have them there, they were the first)

3. Wu Tang-Clan

4. Cypress Hill

5. Method Man”

Hann skrifaði miklu meira enn þar sem ég nenni ekki að skrifa það þá læt ég þetta enda þarna. Er ég bara nokkuð sáttur við listann enn hefði haft hann aðein öðruvísi. Af 100 röppurum og hljómsveitum þá var Quarashi í 68 sæti sem mér finnst bara nett. Enn það sem gaf mér sting í hjartað er að R-Kelly var á listanum…að vísu í 97 sæti enn samt hvað er hann að gera á þessum lista?!

Ég hefði að vísu haft listann svona:

1. Eminem

2. Cypress Hill

3. Wu Tang-Clan

4. D12

5. Quarashi

Svona er minn listi, hvernig væri ykkar?

Kveðja
*boggi35*