Það sem ég held að þú gerir er eftirfarandi: Setur allar stillingar sem þú getur á ‘manual’ (ljósop, hraða, ISO, white balance, fókus.. you name it)(svo það breytist ekki sjálfkrafa), tekur síðan myndir, breytir ljósopinu um eitt stopp (stoppin eru semsagt ‘skrefin’ í ljósops-gildinu) og tekur myndirnar með mismunandi ljósop þannig. Get it? :P