Magnari sem notar lampa en ekki transistora til að magna upp eitthvað signal. Transistorar (“smári” á ísl. ef ég man rétt) eru nýrri, minni, ódýrari og einfaldari, en sumum finnst þeir ekki henta jafn vel í að magna upp t.d. fyrir gítar. Oft er hægt að heyra talsverðan mun á hljóminum frá transistor magnara annarsvegar og lampamagnara hinsvegar.