4. Að boðskapur þess hafi verið í samræmi við önnur rit sem voru í Þetta er í rauninni svolítið fyndið, vegna þess að á einum stað stendur að drepa eigi homma (Dómarabók, var það ekki?) og þá sem leggjast með karlmönnum sem konur væru, en á öðrum stað stendur að maður skuli ekki morð frema (boðorðin, mósebók held ég), og líka að maður eigi að elska náungann. Talandi um samræmi. :-p